Fasteignaleitin
Skráð 20. mars 2025
Deila eign
Deila

Vesturgata 21

HæðSuðurnes/Reykjanesbær-230
127.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.900.000 kr.
Fermetraverð
461.961 kr./m2
Fasteignamat
50.200.000 kr.
Brunabótamat
55.210.000 kr.
Mynd af Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1955
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2091250
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
neysluvatn endurnýjað
Raflagnir
Endurnýjuð tafla og rofar
Frárennslislagnir
Óvitað
Gluggar / Gler
upprunalegir, móða í 3 glerjum.
Þak
uþb 22 ára, lekur stundum í risið.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suður svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Lekið hafði meðfram baðkari, raki í vegg og gólfefni upp við vegg inní stofu útfrá því. Veggur verður lagaður.
Opnað var undir baðkarið til að lofta og þurrka. 
Sér á gólfefnum.
Móða er í glerjum, yfirfara þarf tréverk glugga. 
Kvöð / kvaðir
Leigusalar hafa forkaupsrétt að eigninni komi til sölu hennar og skulu árita samþykki sitt á framsalið.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu fallega efrihæð ásamt 20,8 fm bílskúr við Vesturgötu 21, 230 Reykjanesbæ.
Heildarstærð eignarinnar er 127,5 fm, og hún býður upp á björt og rúmgóð rými með hlýlegu yfirbragði. Eignin er vel staðsett í hjarta bæjarins, stutt í alla helstu þjónustu.

Helstu endurbætur:
** Endurnýjaðar miðstöðvarlagnir í húsinu.
** Neysluvatnslagnir endurnýjaðar 2021.
** Nýleg rafmagnstafla.
** Forhitari á miðstöðvalögn.
** Nýlegar þaksperrur, pappi og járn á bílskúr.

Nánari lýsing á eigninni:
Anddyri: Flísalagt gólf og stigi, parket á stigapalli og góður skápur.
Hol: Bjart og rúmgott með parketi, þaðan liggur stigi upp í ris.
Eldhús: Stílhrein hvít innrétting, góð vinnuaðstaða og parket á gólfi.
Baðherbergi: Rúmgott, flísalagt gólf, hvít innrétting og baðkar með sturtu.
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskápum og útgengi á suðursvalir.
Svefnherbergi I og II: Björt og notaleg með parketi á gólfi.
Ris: Parketlagt rými sem nýtist vel sem fjórða svefnherbergi eða fjölnotarými.
Stofan er rúmgóð, opin og björt.
Þvottahús: Sameiginlegt, rúmgott og með góðri vinnuaðstöðu.
Bílskúr: 20,8 fm, með nýlegu þaki og góðu geymsluplássi.

Þessi eign hentar einstaklega vel þeim sem vilja rúmgott fjölskylduheimili á góðum stað í Reykjanesbæ.

Nánari upplýsingar veitir:
Elín Frímannsdóttir, löggiltur fasteignasali – Sími: 867 4885 tölvupóstur elin@allt.is 


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/03/202131.950.000 kr.34.000.000 kr.127.5 m2266.666 kr.
31/07/201716.850.000 kr.32.500.000 kr.127.5 m2254.901 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1958
20.8 m2
Fasteignanúmer
2091250
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.310.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vatnsnesvegur 13
Skoða eignina Vatnsnesvegur 13
Vatnsnesvegur 13
230 Reykjanesbær
94.1 m2
Hæð
413
606 þ.kr./m2
57.000.000 kr.
Skoða eignina Sunnubraut 2
Skoða eignina Sunnubraut 2
Sunnubraut 2
230 Reykjanesbær
95 m2
Fjölbýlishús
312
649 þ.kr./m2
61.700.000 kr.
Skoða eignina Tjarnargata 26
Skoða eignina Tjarnargata 26
Tjarnargata 26
230 Reykjanesbær
102.7 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
560 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 20
Opið hús:02. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Tjarnabraut 20
Tjarnabraut 20
260 Reykjanesbær
106.1 m2
Fjölbýlishús
43
565 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin