Fasteignaleitin
Skráð 12. sept. 2024
Deila eign
Deila

Básbryggja 27

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
183.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
92.700.000 kr.
Fermetraverð
506.004 kr./m2
Fasteignamat
77.450.000 kr.
Brunabótamat
85.300.000 kr.
Mynd af Elínborg María Ólafsdóttir
Elínborg María Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1999
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2239314
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Ekkert gólfefni er á neðstu og efstu hæð en gegnheilt eikarparket ( sirka 50fm ) fylgir með sem hugsað var fyrir efstu hæð.
Einnig fylgja með ( sirka 27fm ) af fallegum flísum sem hugsaðar voru á neðstu hæðina. 
Þá fylgir með nýtt stál stigahandrið.
Tæki í eldhúsið fylgja með. Bosch helluborð, bakarofn og háfur. Ónotað í kassanum.
Upphengt veggsalerni, klósettkassi, vaskur og fleira fylgir einnig með. Ónotað í kassanum.
Hurðakarmar og einhverjar innihurðir fylgja með. Ónotað.
Gallar
Lekaummerki sjást á myndum í svefnherbergjum. Nokkur ár eru síðan sá leki var lagaður og gekk það vel, að sögn seljanda.
Mála þarf svefnherbergin og skipta um nokkrar loftapötur en skemmd sést í þeim.
 
Valborg fasteignasala kynnir í einkasölu raðhús við Básbryggju 27, 110 Reykjavík. 
Eignin er samtals 183,2 m² að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands.
Bílskúrinn er 30,5 m² en íbúðarhlutinn er 152,7 m²
Eignin er raðhús á þremur hæðum með, með þremur svefnherbergjum, þremur baðherbergjum og vinnuherbergi í risi.
Eignin er ekki fullkláruð að innan en flest til þess er til og fylgir með.
Sér afnotaflötur með grasi og hellum er vestan við húsið með útsýni að sjónum. Einnig eru svalir með útsýni að sjónum.


Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 

Sjá staðsetningu hér:

Nánari lýsing:

Forstofa: gengið er inn í forstofu vestan megin við húsið.
Þaðan er innangengt í bílskúrinn.
Bílskúrinn er 30,5m² 
Forstofuherbergi með baðherbergi er vinstra megin þegar gengið er inn.
Frá forstofu er stigi upp á aðra hæð.
Þar er rúmgóð stofa með útgengt á svalir með útsýni að sjónum.
Eldhús með innréttingu en nýtt helluborð, háfur og bakarofn frá BOSCH fylgir með.
Frá eldhúsi/stofu er stigi upp á þriðju hæð.
Þar er baðherbergi með baðkari og handklæðaofni. Baðherbergi er óinnréttað en inn af baðherbergi er þvottahús, gert ráð fyrir þvottavél og þurkara.
Svefnherbergin á efstu hæð eru tvö.
Annað þeirra snýr að sjónum en hitt að bílaplani. Mikil lofthæð er í báðum herbergjum.
Svefnherbergi I er rúmgott með stiga upp á milliloft en þar gæti verið skrifstofurými eða leikherbergi.
Á myndum sjást ummerki um leka en viðgerð á því fór fram fyrir nokkrum árum og er að fullu lokið að sögn seljanda.
Svefnherbergi II er rúmgott og bjart með þakglugga.
Efri hæðin er án gólfefna en gegnheilt viðarparket er til á allt rýmið og fylgir með.
Einnig eru til mjög fallegar flísar á neðstu hæðina, sirka 27fm sem fylgja með.
Einnig fylgir með stál stigahandrið frá fyrstu og uppá þriðju hæð.

Nánari upplýsingar veita:
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is. 

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með  sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1999
30.5 m2
Fasteignanúmer
2239314
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álakvísl 13
Bílskúr
Skoða eignina Álakvísl 13
Álakvísl 13
110 Reykjavík
137 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
414
656 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 151
Skoða eignina Hraunbær 151
Hraunbær 151
110 Reykjavík
147.8 m2
Fjölbýlishús
524
656 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Esjugrund 12A
Skoða eignina Esjugrund 12A
Esjugrund 12A
116 Reykjavík
153 m2
Parhús
514
614 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Miðleiti 4
Bílskúr
Skoða eignina Miðleiti 4
Miðleiti 4
103 Reykjavík
149.2 m2
Fjölbýlishús
413
603 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin