Fasteignaleitin
Skráð 23. okt. 2024
Deila eign
Deila

Esjugrund 12

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Kjalarnes-116
153 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
93.900.000 kr.
Fermetraverð
613.725 kr./m2
Fasteignamat
75.200.000 kr.
Brunabótamat
76.600.000 kr.
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1998
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2240408
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagðar í lagi.
Raflagnir
Sagðar í lagi.
Frárennslislagnir
Sagðar í lagi.
Gluggar / Gler
Sagðir í lagi.
Þak
Sagt í lagi.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestur sólpallur framan við húsið.
Upphitun
Hitaveita / Sögð í lagi.
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Styttur í garði fylgja EKKI með.
Hvín í glugga í svefnherbergi á efri hæð í ákveðinni vindátt. 
*** EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA ***

Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna í einkasölu glæsilegt og mikið endurnýjað 5 herbergja parhús að Esjugrund 12 A Kjalarnesi. Samkvæmt fasteignaskrá er eignin samtals 153 fm.
Góð aðkoma er að húsinu og lóð er snyrtileg og vel frágengin.

Eignin skiptist í anddyri, eldhús, stofu / borðstofu, svefnherbergisgang, fjögur svefnherbergi, baðherbergi / þvottahús og gestasalerni, geymsluskúr og útigeymslur.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Lýsing eignar:
Neðri hæð:

Anddyri: Með hvítum fataskápum, gólfhiti, flísar á gólfi. 
Eldhús: Eldhús með hvítri innréttingu með borðplötu úr granít, flísar á veggjum við innréttingu, eldhústæki frá Electrolux, gönguhurð út á baklóð, vinylparket á gólfi.
Stofa / borðstofa: Björt og rúmgóða með parket á gólfi, strimlagluggatjöld sem fylgja með.
Gestasnyrting: Inn af anddyri, hvít innrétting með granít borðplötu, upphengt salerni, flísalagt í hólf og gólf.
Svefnherbergi: Inn af stofu er parketlagt herbergi með góðum hvítum fataskápum, strimlagluggatjöld sem fylgja með.

Efri hæð: 
Svefnherbergisgangur:
Parketlagður gangur.
Hjónaherbergi: Rúmgott, mikið skápapláss, parket á gólfi.  
Svefnherbergi: Gott parketlagt herbergi með hvítum fataskáp.
Svefnherbergi: Gott parketlagt barnaherbergi með hvítum fataskápum.
Baðherbergi: Endurnýjað 2020. Rúmgott og bjart, falleg hvít innrétting með granítborðplötu, innrétting og skápar fyrir þvottavél með granítborðplötu, walk inn sturta, innfeld blöndunartæki, upphengt salerni með innfeldum salerniskassa, handklæðaofn, flísalagt í hólf og gólf. 
Geymsluloft: Í risi ofan við efri hæð er rými sem notað hefur verið sem geymslurými. 
Húsið: Er steinsteypt og byggt 1998. Plastgluggar eru á austurhlið og í aðalhurð og hurð úr eldhúsi út á baklóð.
Lóðin: Gróinn og falleg  450 fm. lóð. Framan við húsið er möl í innkeyrslu, nýlögð stétt að húsi með hitalögn, nýtt ruslatunnuskýli, ca. 35 fm. suðvestur sólpallur með rafmagnspotti, á norðurhlið er ca. 35 fm. sólpallur. Á baklóð er afgirtur garður með möl á lóð, nýtt 9,8 fm. garðhýsi sem skilast í því ástandi sem það er, geymslurými með fram girðingu, timburpallur framn við hurð.

Eignin hefurverið töluvert endurnýjuð að innan sem utan á síðustu árum m.a.: 
*
Baðherbergi endurnýjað: Nýleg innréttingar með granítborðplötum, nýjar flísar á gólfi og veggjum, nýr walk inn sturta með innfelldum blöndunartækjum, nýtt salerni með innfelldum kassa.
* Gestasalerni: Nýleg innrétting, vaskur og blöndunartæki, upphengt salerni, nýjar flísar.
*  2024 Loftaplötur endurnýjaðar í öllum herbergjum á efri hæð.
* Nýlegir fataskápar í öllum herbergjum sem skápar eru í. 
* Eldhúsinnrétting filmuð, nýtt helluborð og vifta, granítborðplata og granítplötur á veggjum að hluta, nýtt vinylparket á gólfi.
* Settir voru nýjir sólbekkir úr granít í stofu, eldhús og gestasnyrtingu.
* Nýjar útihurðar eru í húsinu og gluggar á austurhlið (pvc - plast).
* Ný strimlagluggatjöld eru í stofu og herbergi á neðri hæð.
* Nýbúið er að skipta um flísar í forstofu.
* Innihurðir endurnýjaðar. 
* Nýir sólpallar á vestur og norðurhlið. Nýr rafmagnspottur.
* Stétt fram við hús endurnýjuð með hitalögn, byggt ruslatunnuskýli. 
* Nýtt 9,8 fm. garðhýsi á baklóð (selst í því ásigkomulagi sem það er núna). 

Einstaklega falleg eign sem hefur hlotið gott viðhald í gegnum árin og hefur verið mikið endurnýjuð. Vel staðsett hús í grónu hverfi á rólegum og barnvænum stað. Stutt er í skóla, leikskóla, íþróttahús og sundlaug. 

EIGENDUR ERU TILBÚNIR AÐ SKOÐA SKIPTA Á MINNI EIGN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU EÐA KJÓSINNI. SKILYRÐI ER ÞÓ AÐ LEYI SÉ FYRIR HUNDAHALDI.


Nánari upplýsingar og bókun á skoðun gefur Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í s. 893 3276 eða í netfangið holmar@helgafellfasteignasala.is. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/10/200723.170.000 kr.33.600.000 kr.153 m2219.607 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Njörvasund 22
Bílskúr
Skoða eignina Njörvasund 22
Njörvasund 22
104 Reykjavík
126.1 m2
Fjölbýlishús
413
768 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Rauðagerði 14
Bílskúr
Skoða eignina Rauðagerði 14
Rauðagerði 14
108 Reykjavík
158.1 m2
Hæð
513
613 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1B - 0507
Opið hús:18. jan. kl 13:00-13:30
Grensásvegur 1B - 0507
108 Reykjavík
93.6 m2
Fjölbýlishús
312
998 þ.kr./m2
93.400.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
94.5 m2
Fjölbýlishús
413
1003 þ.kr./m2
94.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin