Bjart og fallegt 199fm2 parhús í Rima hverfi í Grafarvogi - Húsið stendur í rólegum botnlanga. Eignin er í vinsælu og fjölskylduvænu hverfi og stutt í alla helstu þjónustu eins og skóla, leikskóla, verslunarkjarna ( Spöngin ) * Fjögur rúmgóð svefnherbegi * Tvö baðherbergi nýlega endurnýjuð.* Mikil lofthæð á efri hæð. * Bílskúr* Fallegur, gróinn garður með timburverönd.Nánari upplýsingar veita:Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
Aþena Líf Pálsdóttir astmf. S:778-7902 eða atena@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.iswww.verdmat.is Góð ráð fyrir kaupendur / seljendurStofa, eldhús, sjónvarpshol, 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, bílskúr, rúmgóðar suðursvalir og pallur. Mikil lofthæð á efri hæð.Nánari lýsing eignar:Neðri hæð: Forstofa: Flísar á gólfi, fataskápur.
Flísar á holi og sjónvarpsholi. Útgengi á skjólgóðan timburpall.
Svefnherbergi 1: Rúmgott. Plastparket á gólfi.
Svefnherbergi 2: Plastparket á gólfi, fataskápur.
Svefnherbergi 3: Plastparket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað,flísar á gólfi og veggjum. Innrétting með góðu skápaplássi, handklæðaofn, handlaug, wc og sturta.
Þvottahús: Flísar á gólfi, skápaeining með þvottavél og þurrkar í vinnuhæð.
Efri hæð: Stigi er parketlagður. Mikil lofthæð er á efri hæð.
Stofa og borðstofa: Mjög rúmgóðar og bjartar, parket á gólfi. Útgengi á mjög rúmgóðar suðursvalir.
Eldhús: Parket á gólfi, hvít og viðarlituð innrétting með góðu skápaplássi, ofn í vinnuhæð og helluborð.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart. Parket og fataskápar
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað. Góð innrétting með efri skáp og speglum, baðkar, handklæðaofn, handlaug, wc.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 3,800 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.