Miklaborg kynnir tækifæri í ferðaþjónustu: Miðbúð 5 í Kjós, sem er 185.7 m2 einbýlishús með 47,6 m2 gestahúsi eða samtals 233.3 m2. Húsin standa á 4.866 m2 sjávarlóð (eignarlóð) og eru byggð 2010. og 2022 Sérstætt gufubað úr timbri og gleri og steyptur heitur pottur. Bæði húsin eru heilsárs hús og eru nýtt í ferðamannaþjónustu.
Leitið upplýsinga hjá Friðrik í s. 616 1313
NÁNARI LÝSING: Miðbúð 5, fastanr. 2321715, er einbýlishús með gestahúsi á 4.866 m2 sjávarlóð (eignarlóð) í Kjós, byggt 2010. Húsið er heilsárs íbúðarhús og nýtt í ferðamannaþjónustu. Eignin er samtals 185.7 m2 fm hús á 2 hæðum og er neðri hæð 124.1 m2 en efri hæðin 61.6 m2. Þá tilheyrir eigninni 47.6 m2 gesthús byggt 2022. Á neðri hæð aðalhúss eru eldhús, borðstofa og stofa og gert er ráð fyrir 2 svefnherbergjum á neðri hæð skv. teikningu. Gólfhiti er á hæðinni og baðherbergi með upphengdu salerni og "walk-in" sturtuklefa. Á efri hæð eru tvö aðskilin svefnrými og baðherbergi með frístandandi baðari. Gestahús er 47,6 fm einingahús og skiptist í stofu, opið eldhús, svefnherbergi og baðherbergi með sturtuklefa, upphengdu salerni og handlaug. Stofan getur einnig verið nýtt sem svefnherbergi. Sjávarmegin við húsiin er sérstætt gufubað úr gleri og timbri og steyptur heitur pottur.
Húsin eru notuð í ferðamannaþjónustu og hafa öll tilskilin gistileyfi. Góð bókunarstaða.
Miðbúð 5 er sjávarlóð með stórbrotnu útsýni yfir Hvalfjörð og fjallahringinn í norðri.
Allar nánari upplýsingar veitir Friðrik Þ. Stefánsson lögmaður og lögg. fasteignasali í s. 616 1313 eða
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 28/08/2023 | 74.600.000 kr. | 105.000.000 kr. | 233.3 m2 | 450.064 kr. | Já |
| 10/10/2019 | 43.000.000 kr. | 66.700.000 kr. | 185.7 m2 | 359.181 kr. | Já |
| 29/07/2014 | 29.700.000 kr. | 16.800.000 kr. | 185.7 m2 | 90.468 kr. | Nei |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
276 | 195.2 | 149,9 | ||
270 | 214.5 | 159,9 | ||
270 | 211.7 | 149,9 | ||
270 | 231 | 148,9 | ||
270 | 221.2 | 137,9 |