Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2024
Deila eign
Deila

Baughús 33

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
197.6 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
139.900.000 kr.
Fermetraverð
707.996 kr./m2
Fasteignamat
117.650.000 kr.
Brunabótamat
96.800.000 kr.
Mynd af Atli S. Sigvarðsson
Atli S. Sigvarðsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 1991
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2041088
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 kynnir nýtt í einkasölu: Rúmgott, fallegt og vel skipulagt fjölskylduhús á einstökum útsýnisstað í Grafarvogi. Húsið er mikið endurnýjað á síðustu árum og má þar nefna eldhús, bæði baðherbergin, innihurðir, gólfefni ofl. Húsið telur stórt og fallegt stofurými með mikilli lofthæð, glæsilegt nýtt eldhús, fimm svefnherbergi, tvö baðherbergi, anddyri og bílskúr. Innkeyrsla frágengin með snjóbræðslu, baklóð er skjólgóð, sólrík og falleg. 
Bókaðu skoðun hjá Atla fasteignasala í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is  

Nánari lýsing:

NEÐRI hæð
Forstofa flísalögð með fatahengi - innangeng er í bílskúr úr forstofu.
Hol er flísalagt og tengir saman rými neðri hæðar.
Svefnherbergi á neðri hæð eru þrjú, rúmgóð með flísum á gólfi, eitt þeirra var stúkað af bílskúr, nýtist í dag sem fjölskyldurými / sjónvarpsherbergi. Annað nýtist sem fataherbergi.
Baðherbergi flísalagt með einhalla sturtu og gleri, hvítri innréttingu, handklæðaofni og glugga. Þvottaaðstaða er í rýminu. 
Stigi teppalagður með fallegu handriði. Af stigapalli er útgengt á baklóð
EFRI hæð
Stofa / borðstofa mynda saman fallegt parketlagt rými með mikilli lofthæð, stórum gluggum og útgengi á svalir. Frábært útsýni m.a til sjávar og yfir borgina.
Eldhús er með fallegri dökkri innréttingu, góðu skápa- og vinnuplássi og vönduðum tækjum.
Svefnherbergin á hæðinni eru tvö með parketi á gólfi.
Baðherbergi endurnýjað og flísalagt með fallegri innréttingu, baðkari og glugga.
Bílskúrinn fullbúinn og nýtist vel. 
Lóðin er falleg og frágengin, innkeyrsla hellulögð og upphituð að mestu. Baklóð er sjarmerandi, sólrík og skjólgóð með mikilli veðursæld og veröndum.
Göngufæri er í skóla, leikskóla, sundlaug og íþróttasvæði.

Þetta er fallegt og mikið endurnýjað hús sem vert er að skoða á einstökum útsýnisstað. 
Allar nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/12/201860.600.000 kr.76.300.000 kr.197.6 m2386.133 kr.
30/12/201342.900.000 kr.47.300.000 kr.197.6 m2239.372 kr.
09/12/201342.900.000 kr.46.000.000 kr.197.6 m2232.793 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignanúmer
2041088

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Logafold 148
Skoða eignina Logafold 148
Logafold 148
112 Reykjavík
180 m2
Einbýlishús
615
775 þ.kr./m2
139.500.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 7
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 7
Jöfursbás 7
112 Reykjavík
137.8 m2
Fjölbýlishús
423
1073 þ.kr./m2
147.900.000 kr.
Skoða eignina Grasarimi 7
Skoða eignina Grasarimi 7
Grasarimi 7
112 Reykjavík
185.1 m2
Parhús
715
750 þ.kr./m2
138.900.000 kr.
Skoða eignina Dverghamrar 36a
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Dverghamrar 36a
Dverghamrar 36a
112 Reykjavík
215.6 m2
Parhús
614
603 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin