Fasteignaleitin
Skráð 5. des. 2024
Deila eign
Deila

Dverghamrar 36a

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
215.6 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
602.505 kr./m2
Fasteignamat
93.450.000 kr.
Brunabótamat
80.500.000 kr.
Mynd af Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1986
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2039153
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Til suðurs og vesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Loftgluggi á baðherbergi efri hæð, sprunga í innanverðu gleri 
Guðrún Lilja og Þórhallur Viðarsson löggiltir fasteignasalar á RE/MAX kynna í einkasölu:  Fallegt og vel skipulagt parhús á tveimur hæðum með bílskúr á eftirsóttum stað við Dverghamra 36a í Grafarvoginum.  Eignin skiptist í forstofuhol, opið eldhús til borðstofu og stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, gestasalerni, afþreyingarrými, þvottahús og um 30 fm. bílskúr.  Birt stærð hússins skv. Þjóðskrá Íslands er 165,3 fm. en grámerkt svæði á yfirlitsmynd er óskráð rými um 50,3 fm. skv. seljendum svo heildarstærð hússins er samtals 215,6 fm.

Einstaklega fallegt og fjölskylduvænt parhús, staðsett innst í rólegum botnlanga í Hamrahverfi Grafarvogs.  Stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir, leik- og grunnskóla, eign sem vert er að skoða.    

** Seljandi skoðar að taka minni eign uppí  **


KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR

SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAX


Nánari lýsing neðri hæðar:
Forstofa: Góður fataskápur.
Svefnherbergi: Góður fataskápur.
Bílskúr: Sjálfvirkur hurðaopnari, heitt og kalt vatn.
Hol: Stigi milli hæða, geymslupláss er undir stiga.
Gestasalerni: Ljósar flísar á veggjum og ljós innrétting.
Þvottahús: Er rúmgott með sturtuklefa og vaskinnréttingu.
Sjónvarpsstofa: Er rúmgóð, gluggalaust rými.

Öll rými neðri hæðar eru með flísalögð gólf.

Nánari lýsing efri hæðar:
Eldhús:
Dökk innrétting, span hellborð, ofn í vinnuhæð, steinn á borðum.
Stofa/borðstofa: Er opin og björt, mikil lofthæð og útgengt á svalir til suðurs og vestur.
Salerni: Baðkar með sturtu, ljós innrétting.
Hjónaherbergi: með góðum fataskáp.
Svefnherbergi: er með svefn/geymslulofti.
Svefnherbergi: Parket á gólfum.

Öll rými efri hæðar eru með parketlögðum gólfum, nema á eldhúsi eru korkflísar og á salerni eru flísar.

Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, gudrunlilja@remax.is og Þórhallur Viðarsson, löggiltur fasteignasali.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.   2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.  3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.   4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX  skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2039153
50.3 m2
Fasteignanúmer
2039153

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Logafold 148
Skoða eignina Logafold 148
Logafold 148
112 Reykjavík
180 m2
Einbýlishús
615
775 þ.kr./m2
139.500.000 kr.
Skoða eignina Fannafold 168
Bílskúr
Skoða eignina Fannafold 168
Fannafold 168
112 Reykjavík
196 m2
Raðhús
513
637 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Grasarimi 7
Skoða eignina Grasarimi 7
Grasarimi 7
112 Reykjavík
185.1 m2
Parhús
715
750 þ.kr./m2
138.900.000 kr.
Skoða eignina Baughús 33
Bílskúr
Skoða eignina Baughús 33
Baughús 33
112 Reykjavík
197.6 m2
Parhús
625
708 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin