Fjögurra herbergja útsýnisíbúð á 4.hæð í fjölbýli ásamt bílskúr.
íbúðin er skráð skv HMS 134,2 m2 Þar af er bílskúr 21 m2, geymslan er 7,6 m2 og íbúðin 105,6 m2
* 3 Svefnherbergi. * Bílskúr með rafmagnsopnara á hurð. * Fallegt útsýni.
Lýsing eignar: Forstofa er flísalögð, með fataskápum og fatahengi. Eldhús er með góðu skápaplássi. Borðkrókur og gluggar á tvær hliðar. Dúkur á gólfi. Stofa/borðstofa er stór og björt, með góðum útsýnissvölum til vesturs. Baðherbergi er með sturtuklefa með glerskilvegg. Innrétting hefur verið máluð. Aðstaða fyrir þvottavél. Flísar á veggjum og gólfi. Gott skápapláss. Herbergi I: er rúmgott með stórum fataskápum. Herbergi II og Herbergi III: Tvö minni barnaherbergi. Auðvelt væri að breyta og sameina þau í eitt stærra herbergi. Geymsla: í kjallara. Þar er einnig sameiginlegt þvottahús og hjóla/vagnageymsla. Bílskúr: Með rafmagnsopnara..Kalt vatn. Bílskúrar eru tveir saman í opnu rými. Sameign: Mjög snyrtileg og vel umgengin.
Fasteignamat ársins 2025 verður 75.100.000kr.
Viðhald/endurnýjað: 2014-2016: Húsið múrviðgert og málað, svalahandrið hækkuð, bílskúrar klæddir og sömuleiðis anddyri stigaganga auk þess sem nýtt gler, póstar og opnanleg fög í gluggum voru endurnýjuð. Gluggar og gler í herbergjum hefur verið endurnýjað. 2016: Stigagangur málaður og teppalagður. 2018: Skipt um þakjárn, pappa og timbur þar sem þurfti. 2019: Skipt um glugga og gler í svefnherbergjum (ál að utan - tré að innan).
Á húsfundi í mars 2024 var samþykkt að veita stjórn heimild til undirbúningsvinnu vegna framkvæmda 2025. Byrjað verður á að láta ástandsskoða húsið og verða niðurstöður kynntar á fundi.
Uppsetning hleðslustöðva fyrir rafbíla fyrir eigeindur bílskúra.
Á húsfundi í mars 2024 var meðal annars rætt um viðgerðir og endurnýjun á ofnalögn bílskúra
Gallar
Í anddyri sameignar má sjá bólgur í vegg að innan og flagnaða málningu. Sprunga í spegli inn á baðherbergi.
Domusnova fasteignasala kynnir Háaleitisbraut 16.
Fjögurra herbergja útsýnisíbúð á 4.hæð í fjölbýli ásamt bílskúr.
íbúðin er skráð skv HMS 134,2 m2 Þar af er bílskúr 21 m2, geymslan er 7,6 m2 og íbúðin 105,6 m2
* 3 Svefnherbergi. * Bílskúr með rafmagnsopnara á hurð. * Fallegt útsýni.
Lýsing eignar: Forstofa er flísalögð, með fataskápum og fatahengi. Eldhús er með góðu skápaplássi. Borðkrókur og gluggar á tvær hliðar. Dúkur á gólfi. Stofa/borðstofa er stór og björt, með góðum útsýnissvölum til vesturs. Baðherbergi er með sturtuklefa með glerskilvegg. Innrétting hefur verið máluð. Aðstaða fyrir þvottavél. Flísar á veggjum og gólfi. Gott skápapláss. Herbergi I: er rúmgott með stórum fataskápum. Herbergi II og Herbergi III: Tvö minni barnaherbergi. Auðvelt væri að breyta og sameina þau í eitt stærra herbergi. Geymsla: í kjallara. Þar er einnig sameiginlegt þvottahús og hjóla/vagnageymsla. Bílskúr: Með rafmagnsopnara..Kalt vatn. Bílskúrar eru tveir saman í opnu rými. Sameign: Mjög snyrtileg og vel umgengin.
Fasteignamat ársins 2025 verður 75.100.000kr.
Viðhald/endurnýjað: 2014-2016: Húsið múrviðgert og málað, svalahandrið hækkuð, bílskúrar klæddir og sömuleiðis anddyri stigaganga auk þess sem nýtt gler, póstar og opnanleg fög í gluggum voru endurnýjuð. Gluggar og gler í herbergjum hefur verið endurnýjað. 2016: Stigagangur málaður og teppalagður. 2018: Skipt um þakjárn, pappa og timbur þar sem þurfti. 2019: Skipt um glugga og gler í svefnherbergjum (ál að utan - tré að innan).
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.