Fasteignaleitin
Skráð 3. júlí 2025
Deila eign
Deila

Bæjarflöt 17

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
957.6 m2
16 Herb.
Verð
Tilboð
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
Byggt 1999
Fasteignanúmer
2240795
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Atvinnueign ehf. kynnir: 957,6 fm heila húseign á tveimur hæðum með lyftu á milli hæða.
Eignin hentar undir ýmsa starfsemi þar á meðal t.d. sem höfuðstöðvar fyrirtækis, sem barnaheimili, heilsutengda starfsemi eða sem skrifstofur.
Á jarðhæð er eldhús og borstofa og 11 skrifstofur.
Á 2. hæð eru þrjú um 40-50 fm vinnurými og 8 vinnurými/skrifstofur með glugga.
Húsnæðið hentar afar vel mtt. aðgengis og staðsetningar.
Eigandi er tilbúinn að aðlaga húsnæðið að þörfum leigutaka. Á lóðinni er afgirtur garður sem hægt er að stækka eftir þörfum.
Fjöldi bílastæða er á malbikuðu bílaplani við húsið. Enginn virðisaukaskattur leggst ofan á húsaleigu.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Halldor Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari í s. 898 5599 halldor@atvinnueign.is

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is
   
                   - Atvinnueignir eru okkar fag -
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/02/2023246.900.000 kr.410.000.000 kr.885.9 m2462.806 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1999
183 m2
Fasteignanúmer
2240795
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
121.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1999
183 m2
Fasteignanúmer
2240795
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
124.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fossaleynir 14
Til leigu
Skoða eignina Fossaleynir 14
Fossaleynir 14
112 Reykjavík
903.6 m2
Atvinnuhúsn.
41
Fasteignamat 234.400.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Bæjarflöt 17
Skoða eignina Bæjarflöt 17
Bæjarflöt 17
112 Reykjavík
957.6 m2
Atvinnuhúsn.
16
Fasteignamat 251.550.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Bæjarflöt 17
Bæjarflöt 17.jpg
Skoða eignina Bæjarflöt 17
Bæjarflöt 17
112 Reykjavík
978 m2
Atvinnuhúsn.
16
Fasteignamat 251.550.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Borgartún 26
Til leigu
Skoða eignina Borgartún 26
Borgartún 26
101 Reykjavík
966 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin