Fasteignaleitin
Skráð 16. okt. 2025
Deila eign
Deila

Sólveigarstaðir

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
2462.1 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
1.265.000 kr.
Brunabótamat
251.900.000 kr.
Mynd af Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Geymsla 42m2
Garður
Fasteignanúmer
2205117
Húsgerð
Jörð/Lóð
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
á ekki við
Upphitun
Hitaveita
Trausti fasteignasala og Hallgrímur Hólmsteinsson löggiltur fasteignasali kynna Sólveigarstaði gróðrastöð í Laugarási. Um er að ræða einbýlishús, gestahús (eða hús fyrir starfsmenn), sex gróðurhús, geymslur og pökkunarhús með kæligeymslu ásamt bílskúr/geymslu, sem öll eru hituð með jarðhita. Öll húsin eru upphituð og eru tilbúin til ræktunar en þörf er á lítilsháttar hreinsun og snyrtingu. Landið, sem er leiguland, er um 2 hektarar en það gefur möguleika á að reisa fleiri byggingar á svæðinu, til dæmis gistirými fyrir ferðaþjónustu eða stök hús. 

Laugarás er fallegur lítill byggðarkjarni skammt frá Skálholti. Staðurinn er annálaður fyrir veðursæld á sumrin og jarðhitann sem nýttur hefur verið til ræktunar. Nýopnað baðlón á eftir að auka vinsældir svæðisins til muna og eru því mikil tækifæri í fjárfestingu á svæðinu. Akstursfjarlægð frá höfuðborginni er rúm klukkustund. 

Allar nánari upplýsingar veitir Hallgrímur Hólmsteinsson lgfs í síma 896-6020 eða með tölvupósti á hallgrimur@trausti.is.

Nánari lýsing eigna

Einbýlishúsið er timburhús byggt 1960 og er 164,4 fm samkvæmt skráningu HMS.
Það skiptist í stórt opið rými eldhúss með búr innaf, stofu og borðstofu með parketi á gólfi, stóra sólstofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, rúmgott anddyri og stóran og vel góinn garð með palli. 
Gestahúsið er skráð 90 m2 skv HMS. Þar er gistiaðstaða fyrir 6, rúmgott eldhús, baðherbergi með sturtu og stofa. 

Gróðurhús I er skráð 204.1 fm hjá HMS. 
Gróðurhús II er skrá 500 fm hjá HMS
Gróðurhús III er skráð 204.1 fm hjá HMS
Gróðurhús IV er skráð 112 fm hjá HMS. 
Gróðurhús V er skráð 499.8 fm hjá HMS
Gróðurhús VI er skráð 82.1 fm hjá HMS
Geymsla og pökkunaraðstaða er við eitt húsanna ásamt stórum kæliklefa

Bílskúr og geymsla er með stórum innkeyrsludyrum og góðu plássi, alls fm samkvæmt skráningu HMS. 

Öll húsin eru hituð með jarðhita af svæðinu og er hitakostnaður lítill. 

Nánari upplýsingar veitir Hallgrímur Hólmsteinsson í síma 896-6020 eða með tölvupósti á hallgrimur@trausti.is.

Trausti realty and Hallgrímur Hólmsteinsson certified realtor present Sólveigarstaðir in Laugarás, a beutiful property with great possibilities and room for growth. 

Property Highlights – Sólveigarstaðir
  • Multi-Use Property with Strong Business Potential:
Includes a main residence, fully-equipped guesthouse, greenhouses, and spacious outbuildings ideal for packaging, production, or storage.
  • Large Plot with Flexible Zoning:
Expansive land allows for agricultural use, tourism operations, and potential subdivision for future development.
Guesthouse Operation:
The guesthouse has been used successfully as an Airbnb, attracting both domestic and international visitors — a ready-made income stream during the tourist season.
  • Functional Greenhouses:
Multiple greenhouses currently support flower farming and have previously been used for herbal production.
  • Infrastructure Ready for Agritourism or Wellness Retreats:
The property’s layout and amenities make it ideal for experiences like  retreats, art workshops, farm stays, or herbal product development.
  • Beautiful Mature Landscaping:
Surrounded by birch and pine trees, the land provides privacy, shelter, and a serene environment year-round.
  • Room for Animals or Expansion:
Ample space for keeping chickens, goats, or horses, or for developing additional guest cabins or glamping areas.
  • Established Utilities:
Connected to municipal geothermal heating, electricity, and water. Existing infrastructure lowers start-up costs for any future business operations.
  • Ideal for Sustainable Living:
The property supports self-sufficient living with potential for growing food, utilizing geothermal energy, and generating supplementary income.
  • Rich History and Personal Connection:
A well-loved home that has supported a family-run business, filled with character and possibility.

The detached house is a wooden house built in 1960 and is 164.4 m2 square meters according to the HMS registration.
It is divided into a large open kitchen space with a pantry, a living room and dining room with parquet floors, a large sunroom, four bedrooms, a bathroom, a spacious lobby and a large and well-kept garden with a platform.

The guesthouse is registered 90 m2 according to HMS. It has accommodation for 6, a spacious kitchen, a bathroom with shower and a living room.

About the Laugarás location and community:
  • Scenic and Peaceful Countryside:
Located in the heart of Iceland’s Golden Circle, Laugarás offers a tranquil rural lifestyle with panoramic views and natural beauty all around.
  • Close to Major Natural Attractions:
Just a short drive from Geysir, Gullfoss, and Þingvellir National Park – ideal for tourism-related businesses or nature lovers.
  • Proximity to Local Amenities:
5 minutes to Slakki Family Park, a beloved petting zoo and family destination with seasonal activities and a café.
Walking distance or a short drive to Laugarás Community Lagoon — a beautiful natural geothermal pool for swimming, relaxing, and connecting with neighbors.
Near a small grocery store, gas station, and other essentials in Reykholt and Flúðir (under 15 minutes away).
  • Strong Community Feel:
Laugarás is known for its friendly, supportive community, including a mix of locals, farmers, artists, and young families.
  • Educational Options Nearby:
Schools in Flúðir and Reykholt are easily accessible by school transport, with a focus on outdoor education and inclusive learning.
  • Safe and Family-Friendly:
Low traffic, clean air, and strong local ties make it ideal for families or those seeking a safe and nurturing environment.
Ideal for Nature-Based Businesses:
The area supports thriving greenhouse and agricultural activity. Perfect for flower farming, herbal production, eco-tourism, or wellness retreats.
  • Accessible All Year Round:
Paved roads and regular snow clearing in winter ensure easy access throughout the year.
  • Incredible Night Skies:
Minimal light pollution means excellent views of the Northern Lights in winter and breathtaking sunsets year-round.

Please contact Hallgrímur Hólmsteinsson by phone, +354-8966020 or by email: hallgrimur@trausti.is for further information or to book a viewing. 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2205117
Húsmat
3.820.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
3.820.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1973
500 m2
Fasteignanúmer
2205117
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
10.100.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
10.100.000 kr.
Brunabótamat
38.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1977
499.8 m2
Fasteignanúmer
2205117
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
8.680.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
8.680.000 kr.
Brunabótamat
35.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1977
82.1 m2
Fasteignanúmer
2205117
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
3.160.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
3.160.000 kr.
Brunabótamat
12.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1986
204.1 m2
Fasteignanúmer
2205117
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
4.910.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
4.910.000 kr.
Brunabótamat
18.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1986
204.1 m2
Fasteignanúmer
2205117
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
7.210.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
7.210.000 kr.
Brunabótamat
28.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1965
42 m2
Fasteignanúmer
2205117
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
838.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
838.000 kr.
Brunabótamat
5.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2000
122 m2
Fasteignanúmer
2205117
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
4.120.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
4.120.000 kr.
Brunabótamat
15.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2000
808 m2
Fasteignanúmer
2205117
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
25.950.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
25.950.000 kr.
Brunabótamat
97.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin