Fasteignaleitin
Skráð 26. sept. 2024
Deila eign
Deila

Lindarhvammur 8

HæðHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
91 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.400.000 kr.
Fermetraverð
762.637 kr./m2
Fasteignamat
56.850.000 kr.
Brunabótamat
49.280.000 kr.
EK
Elísabet Kvaran
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1963
Garður
Útsýni
Fasteignanúmer
2077435
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað í eldhúsi
Raflagnir
Ný tafla og nýjar raflagnir í eldhúsi og hitakompu
Frárennslislagnir
Nýtt klóak
Gluggar / Gler
Nýtt að hluta
Þak
Yfirfarið 2019
Svalir
Nei
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið
Gallar
2011 skipt um stóran hluta glugga. 2015 Skipt um gólfefni 2018 Skipt um innréttingu á baði 2018 Múrviðgerðir og hús málað að utan 2009 Skipt um ofn í stofu 2023 Skipt um ofn í svefnherbergi 2020 Sagað niður úr glugga í eldhúsi og frönsk hurð sett út í garð.

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala ehf. kynnir fallega hæð í tvíbýli við Lindarhvamm 8, Hafnarfirði. Umrædd eign er skv. yfirliti frá HMS skráð 91 m2 og á helmings hlutdeild í bílskúr (25) sem er ekki skráður inn í heildar fermetrafjölda eignarinnar og einnig köld geymsla til hliðar við inngang er ekki skráð.

Húsið er einstaklega vel staðsett við botnlangagötu, með fallegu útsýni í átt að Óla Run túninu, Esjunnar og til miðbæjar Hafnarfjarðar, í næsta nágrenni við Sundlaugina, skóla og leikskóla.


Forstofa: Flísar á gólfi og fatahengi.
Hol: Rúmgott, parket á gólfi.

Stofa- og borðstofa: Bjart og rúmgott opið stofurými með fallegu útsýni í átt að Óla Run túninu og til miðbæjar Hafnarfjarðar, parket á gólfi, möguleiki að bæta við herbergi í stofu.
Eldhús: Nýlega endurnýjað eldhús og frá eldhúsi er útgengt út á verönd sem snýr í suð-vestur inn í bakgarð hússins. Flotað gólf.
Herbergi I: Rúmgott og bjart, fataskápar, parket á gólfi.

Herbergi II: Fataskápur, parket á gólfi.

Baðherbergi: Hvít innrétting, sturta, flísar á gólfi og veggjum.

Hitakompa/Þvottahús:

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/01/200820.480.000 kr.23.000.000 kr.141 m2163.120 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Miðvangur 8
Skoða eignina Miðvangur 8
Miðvangur 8
220 Hafnarfjörður
107.2 m2
Fjölbýlishús
414
651 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Hjallabraut 9
Skoða eignina Hjallabraut 9
Hjallabraut 9
220 Hafnarfjörður
108.6 m2
Fjölbýlishús
413
644 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurholt 13
Skoða eignina Suðurholt 13
Suðurholt 13
220 Hafnarfjörður
98.2 m2
Fjölbýlishús
413
712 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Langeyrarvegur 14
Langeyrarvegur 14
220 Hafnarfjörður
81 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
826 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin