Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2024
Deila eign
Deila

Langeyrarvegur 14

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
81 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
825.926 kr./m2
Fasteignamat
54.050.000 kr.
Brunabótamat
34.300.000 kr.
Mynd af Elfa Björk Ólafsdóttir
Elfa Björk Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1932
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2077282
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Sagt í lagi
Þak
Sagt í lagi, en komið að viðhaldi
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Blöndunartæki/krani á baðherbergisvaski lekur ef notað er kalt vatn, kominn tími á endurnýjun. 
Fasteignasalan TORG kynnir:
Fallega, vel skipulagða 3ja herbergja íbúð með sérinngangi á neðri hæð í tvíbýlishúsi að Langeyrarvegi í Hafnarfirði. Eignin er skráð 81 fm, þar af er geymsla í kjallara 11,7 fm skv. Þjóðskrá Íslands. 
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, bjarta stofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu, 2-3 svefnherbergi og rúmgóða geymslu í kjallara. Eigninni fylgir einstaklega fallegur og stór garður sem er sameign beggja íbúða hússins. 
Nánari upplýsingar veitir Elfa Björk, löggiltur fasteignasali, s: 692-0215 og elfa@fstorg.is


Forstofa: Sérinngangur, fatahengi, flísar á gólfum. 
Baðherbergi: Innrétting með handlaug, sturta og salerni. Þvottaaðstaða innan baðherbergis. Flísar á gólfi og veggjum að hluta. 
Svefnherbergi: Tvö rúmgóð svefnherbergi með harðparketi á gólfi. Búið er að bæta við þriðja svefnherberginu þar sem helmingur af stofu var breytt í svefnherbergi með léttum vegg. 
Stofa: Björt stofa og borðstofa, harðparket á gólfi. 
Eldhús: Innrétting með góðu skápaplássi, helluborð, bakarofn og uppþvottavél, harðparket á gólfi.
Garður: Stór garður og hellulögð verönd. 
Geymsla: 11,7 fm geymsla í kjallara með glugga, harðparket á gólfi. 

Góð eign á vinsælum stað í Hafnarfirði. Stutt í alla helstu þjónustu, verslanir, leikskóla, skóla og náttúru. 
Nánari upplýsingar veitir Elfa Björk, löggiltur fasteignasali, s: 692-0215 og elfa@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald kr.  2.500.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/02/201933.700.000 kr.34.000.000 kr.81 m2419.753 kr.
02/07/201520.200.000 kr.21.500.000 kr.81 m2265.432 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Strandgata 37
Bílskúr
Opið hús:24. okt. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Strandgata 37
Strandgata 37
220 Hafnarfjörður
89.8 m2
Fjölbýlishús
211
712 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallabraut 15
Skoða eignina Hjallabraut 15
Hjallabraut 15
220 Hafnarfjörður
95.5 m2
Fjölbýlishús
312
680 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurholt 13
Skoða eignina Suðurholt 13
Suðurholt 13
220 Hafnarfjörður
98.2 m2
Fjölbýlishús
413
712 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Skipalón 16
Bílastæði
Skoða eignina Skipalón 16
Skipalón 16
220 Hafnarfjörður
71 m2
Fjölbýlishús
211
900 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin