Fasteignaleitin
Skráð 23. júlí 2024
Deila eign
Deila

Grundarás 16

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
230.5 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
134.900.000 kr.
Fermetraverð
585.249 kr./m2
Fasteignamat
113.200.000 kr.
Brunabótamat
105.650.000 kr.
Mynd af Óskar Þór Hilmarsson
Óskar Þór Hilmarsson
Framkvæmdastjóri/Lögg. fasteignasali
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2045946
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Svalir og verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
KVAÐIR UM BÍLASTÆÐI OG HVERS KONAR LAGNIR BORGARSJÓÐS EÐA STOFNANA HANS SEM ÞÖRF ER Á. KVÖÐ UM SKILMÁLA BORGARVERKFRÆÐINGS SJÁ :T38-68
HÚSIÐ ER SELT MEÐ FYRIRVARA
FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU GOTT OG VEL SKIPULAGT RAÐHÚS VIÐ GRUNDARÁS 16 Í REYKJAVÍK.

Fallegt raðhús á pöllum með góðum bílskúr við Grundarás í Seláshverfinu í Árbænum.
Húsið sjálft er 189,5 fm. og bílskúrinn er 41 fm., samtals er eignin því 230,5 fm.
Húsið er með 4 góðum svefnherbergjum en möguleiki er á 5. svefnherbergi þar sem sjónvarpshol er í dag.

Nánari upplýsingar veitir Óskar í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting) 
Nánari Lýsing:
Neðri hæð:
Komið er inn í forstofu með flísum og fataskáp.
Hol með parketi á gólfi.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi.
Eldhús með eldri innréttingu og flísum á gólfi.
Þvottahús innaf eldhús með innréttingu og útgengi út í garð.
Gengið frá holi niður nokkur þrep í gestasnyrtingu og geymslu.
Fallegur stigi með teppi.

Efri hæð:
Gengið upp nokkur þrep frá stofu upp í sjónvarpshol með parketi á gólfi og útgengi út í fallegan garð með hellulagðri verönd.
Gengið upp frá sjónvarpsholi upp í hol með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og stórum skápum.
Þrjú góð barnaherbergi með parketi á gólfi.  Útgengi út á svalir frá einu barnaherberginu.
Baðherbergi með flísum, innréttingu og baðkeri.

Sérstæður tvöfaldur bílskúr, 41 fm. að stærð, með millilofti.  
Falleg ræktuð lóð að framan og aftan.

Húsið hefur fengið gott viðhald alla tíð.  Timbur í lóð er nýlegt. Húsið var málað að utan árið 2022.  Gluggar, þakkantar og þakjárn hafa verið reglulega málaðir í gegnum tíðina. 

Kostnaður kaupanda:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   
2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  
4.  Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1985
41 m2
Fasteignanúmer
2045946
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Viðarás 61
Opið hús:25. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Viðarás 61
Viðarás 61
110 Reykjavík
172.5 m2
Raðhús
514
753 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Brúarás 6
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Brúarás 6
Brúarás 6
110 Reykjavík
204.8 m2
Raðhús
714
659 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Þykkvibær 3
Bílskúr
Skoða eignina Þykkvibær 3
Þykkvibær 3
110 Reykjavík
187 m2
Einbýlishús
624
715 þ.kr./m2
133.700.000 kr.
Skoða eignina Lautarvegur 12 0101
Bílskúr
Opið hús:24. sept. kl 17:00-17:30
Lautarvegur 12 0101
103 Reykjavík
178.6 m2
Hæð
423
720 þ.kr./m2
128.592.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin