Fasteignaleitin
Skráð 7. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Garðatorg 2A

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
107.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
109.500.000 kr.
Fermetraverð
1.021.455 kr./m2
Fasteignamat
90.950.000 kr.
Brunabótamat
61.190.000 kr.
Mynd af Elísabet Kvaran
Elísabet Kvaran
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2016
Lyfta
Garður
Aðgengi fatl.
Fasteignanúmer
2353637
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir glæsilega, bjarta og rúmgóða 107,2fm íbúð með aukinni lofthæð á 2. Hæð. 11m2 suðursvalir og stæði í upphitaðri bílageymslu með epoxy gólfi.

Eignin getur verið laus 1.ágúst og möguleiki að fá hana keypt með húsgögnum ef það hentar.
Getum sýnt eignina með litlum fyrirvara - Ekki hika við að hafa samband til að bóka skoðun. 454-0000 eða kaupstadur@kaupstadur.is

Garðatorg 2 er sérlega glæsilegt fjölbýlishús með tveimur stigagöngum, í tveimur byggingum með sameiginlegan bílakjallara. Garðatorg 2A er sex hæða og í miðbæ Garðabæjar. Aðalhönnuður hússins er teiknistofan THG arkitektar sem hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir hönnun og arkitektúr. Öll hönnun tekur mið að notagildi íbúða og að staðsetning húsins gefi íbúum sem mesta útsýni yfir bæinn. Við húsið er öll þjónusta fyrir íbúa og næg bílastæði. Húsið er hluti af nýbyggð, þar sem byggt er í samræmi við nútíma þarfir og kröfur. Stutt er í alla þjónustu og má þar helst nefna heilsugæslu, apótek, Bónus og fleiri verslanir ásamt veitingahúsum.

Byggt af ÞG Verktökum.
Innréttingar og skápar frá GKS.
Allir gluggar eru úr ál/tré kerfi með k-gleri.
Húsið er klætt að utan með vandaðri viðhaldslítilli smábáruklæðningu með innbrenndum lit og hluti klæðningar er lerki (viður).
Húsvörður sem sér um þrif og létt viðhald.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö herbergi, þvottaherbergi og baðherbergi. Í sameign er sér geymsla og bílastæði í upphitaðri bílageymslu.

Anddyri/forstofa er með parket og góðum fataskáp.
Eldhús er með parket á gólfi, fallegri innréttingu og stein á borði, ofn í góðri vinnuhæð og lofthengdum háf.
Stofa/borðstofa er með parketi á gólfi með stórum gluggum og útgengt á svalirnar.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott, með stórum fataskápum.
Svefnherbergi II er með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt að hluta til með upphengdu salerni, "walk in" sturtu og góðri innréttingu, handklæðaofn og hiti í gólfi.
Þvottahús innan íbúðar með flísum á gólfi.
Svalir: Góðar og sólríkar 11m2 suðursvalir eru út frá stofu.
Sérgeymsla er í sameign.
Bílastæði fylgir í lokaðri bílageymslu. Búið að setja upp tengi fyrir hleðslustöð

Frábært tækifæri til að eignast vandaða eign ásamt stæði í bílakjallara í miðbæ Garðabæjar. Göngufæri er í þjónustu, m.a heilsugæslustöð, apótek, verslanir, veitingahús.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/01/202591.800.000 kr.105.000.000 kr.107.2 m2979.477 kr.
28/12/201640.800.000 kr.46.500.000 kr.107.2 m2433.768 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sjónarvegur 22
Skoða eignina Sjónarvegur 22
Sjónarvegur 22
210 Garðabær
115.4 m2
Hæð
413
866 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Hraungata 7 (203)
Bílastæði
Hraungata 7 (203)
210 Garðabær
116.4 m2
Fjölbýlishús
32
1030 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Hraungata 7 (202)
Bílastæði
Hraungata 7 (202)
210 Garðabær
116.8 m2
Fjölbýlishús
32
1027 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Hofakur 5
Bílastæði
Skoða eignina Hofakur 5
Hofakur 5
210 Garðabær
142.5 m2
Fjölbýlishús
412
694 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin