Skráð 7. júní 2022
Deila eign
Deila

Öndverðarnes 2

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
Verð
29.900.000 kr.
Fasteignamat
3.920.000 kr.
Fasteignanúmer
2345453
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Matsstig
0 - Úthlutað
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Ef kaupandi hyggur á uppskipti lóðar eða koma nokkrum húsum fyrir á lóðinni þarfnast það deiliskipulagsbreytingar og grenndarkynningar og jafnframt að fá samþykki fyrir fleiri notendum hjá vatnsveitu svæðisins en landeigendur í nágrenni hafa líst sig andvíga því.
Seljendur hafa ekki klárað breytingu á skráningu lóðar þar sem hún stækkar um ca 5000 fm. Seljandi mun klára það fyrir afhendingu.  
HÚS fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynnir.  Á besta stað í Grímnesi. Stór eignarlóð fyrir sumarhús, um 2,5 ha. kjarri og skógi vaxin.

Lóðin er í landi Öndverðarnes 2. Ekið er inn á hana af Selvíkurvegi og nær lóðin frá Selvíkurvegi langleiðina að Biskupstungnabraut. Heitt og kalt vatn og rafmagn á lóðarmörkum.
Á miðri lóðinni er gömul efnisnáma þar sem gæti t.d. verið byggingarreitur eða útbúin stór grasflöt. Töluvert hefur verið gróðursett í lóðina og er víða myndarlegur trjágróður og felast margvíslegir möguleikar á lóðinni.

Lóðarblað hjá fasteignasala. Skv núverandi skráningu hjá fasteignaskrá er lóðin 20.000 fm (2 ha) en skv nýja lóðarblaðinu sem er frá Eflu verkfræðistofu er lóðin tæpir 25.000 fm (2,5 ha)

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - almennt 0,8 % af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasalan Bær því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Merkihvoll
Skoða eignina Merkihvoll
Merkihvoll
851 Hella
80 m2
Sumarhús
513
374 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Hallkelshólar 29
Hallkelshólar 29
805 Selfoss
54.8 m2
Sumarhús
44
520 þ.kr./m2
28.500.000 kr.
Skoða eignina Farbraut 5
Skoða eignina Farbraut 5
Farbraut 5
805 Selfoss
54.5 m2
Sumarhús
1
549 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Melur 1
Skoða eignina Melur 1
Melur 1
851 Hella
250000 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
30.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache