EINARSNES 78, 102 REYKJAVÍK. Skemmtileg þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð í hjarta Skerjafjarðar.
Birt stærð eignar er skráð 60,1 fm., merkt 01-0102 hjá HMS.
Húsið er bárujárnsklætt timburhús, þar sem kjallari þess er steyptur. Byggt árið 1932.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, eitt svefnherbergi og baðherbergi.
Fasteignamat 2025 kr. 45.600.000,-.
ÝTTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLITNánari lýsing:Komið er inn í sameiginlegt anddyri.
Parketlagður gangur.
Í eldhúsi er eldri innrétting með efri og neðri skápum, eldavél og gufugleypi. Borðkrókur og ræstiskápur.
Parketlögð borðstofa og þaðan er opið inn í bjarta stofu. Hægt er að bæta við herbergi á kostnað borðstofu, með litlum tilkostnaði.
Eitt parketlagt svefnherbergi með skáp er inn af eldhúsi.
Lítið baðherbergi með baðkari sem ekki í fullri stærð. Dúkur á gólfi.
Geymsla er á jarðhæð, sem er ekki inn í fermetratölu eignar.
Sameiginlegt þvottahús með fjórum íbúðum.
Eitt merkt bílastæði fylgir hverri íbúð.
Skipt var um járn á þaki og eins var skipt um glugga og gler árið 2024.
Lagnir endurnýjaðar undir öllu húsinu og út að götu, um 2020.
Stutt er í Háskólann, miðbæinn, gönguleiðir og útivistarperlur.
Fallegt útsýni m.a. í átt að Esjunni. Stór og fallegur garður sem snýr í suður.
Nánari upplýsingar veita:
Knútur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5800 / knutur@helgafellfasteignasala.is
Kristján Þór Sveinsson, löggiltur fasteignasali, s: 898-6822 / kristjan@helgafellfasteignasala.is