Fasteignaleitin
Skráð 23. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Gvendargeisli 24

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
126.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
87.200.000 kr.
Fermetraverð
687.697 kr./m2
Fasteignamat
77.800.000 kr.
Brunabótamat
60.250.000 kr.
Mynd af Guðný Ösp Ragnarsdóttir
Guðný Ösp Ragnarsdóttir
Fasteignasali
Byggt 2003
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2261812
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
já suð-austursvalir
Upphitun
ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
* Verið að skoða leka/raka eða kuldabrú sem fannst í þremur íbúðum á 3. hæð(ekki þessari) í fjölbýlishúsalengjunni, fengin var úttekt frá Verksýn sem kom með tillögur að næstu skrefum, en þetta var ekki metið aðkallandi. Næstu skref hafa ekki ennþá verið ákveðin. 
* Ákveðið var að fá skýrslu/úttekt á húsinu hjá Verksýn. 
Gallar
* Svalahurð á það til að vera stíf. 
Kvöð / kvaðir
* Lóðarleigusamningur 411-A-014126/2002 Á LÓÐINNI ER KVÖÐ UM BÍLASTÆÐI FYRIR HREYFIHAMLAÐA OG EINKA AFNOTARÉTT ÍBÚÐAR Á JARÐHÆÐ AÐ TILTEKNUM HLUTA LÓÐAR.
Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgf., s. 665-8909 og fasteignasalan Torg kynnir fjögurra herbergja íbúð með fallegu útsýni ásamt stæði í bílakjallara við Gvendargeisla 24 

Samkvæmt yfirliti frá HMS er eignin samtals skráð 126,8 m2 
Umrædd eign er staðsett á 3. hæð(efstu hæð), með sérinngang en gengið er upp tröppur í opnu stigahúsi og það er ein íbúð á hæð. Þetta er glæsileg eign með fallegu útsýni sem vert er að kynna sér vel.  

Nánari lýsing: 
Forstofa: flísar á gólfi og fataskápar. 
Hol: parket á gólfi. 
Baðherbergi: endurnýjað baðherbergi, með flísum á gólfi og veggjum, upphengdu salerni og sturtu.
Þvottahús: málað gólf, innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. 
Geymsla: staðsett innan við þvottahús með skápum og góðu borðplássi. 
Stofa- og borðstofa: parket á gólfi, fallegt útsýni frá stofu yfir í grónar hlíðar í Grafarholtinu. Frá borðstofu er útgengt út á rúmgóðar svalir sem snúa í suður. 
Eldhús: parket á gólfi, hvít eldhúsinnrétting með góðu skápa og vinnuplássi. 
Herbergi I: parket á gólfi og fataskápur. 
Herbergi II: parket á gólfi og fataskápur. 
Herbergi III: rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataherbergi. 
Stæði í bílakjallara: staðsett nærri inngangi í opið stigahús upp að íbúðinni. 

Sameiginleg vagna- og hjólageymsla er staðsett á jarðhæð. Bílastæði eru staðsett fyrir framan fjölbýlishúsið og aðgengi með besta móti.
Bak við húsið er sameiginlegur bakgarður sem snýr í suður. Eignin er vel staðsett nærri bæði leik-og grunnskóla í Grafarholti. Þá eru fallegar gönguleiðir nærri Leirdal og upp í áttina að Reynisvatni.  

Að sögn seljanda hefur eftirfarandi viðhaldi á eignini verið sinnt: 
Árið 2024 var öllum LED ljósum skipt út í stigagangi.
Árið 2023 var skipt um alla gluggalista á gluggum á suðurhlið hússins. Hitadælum skipt út og leiðslur þrifnar í bílgeymslurampi og í tröppum í stigagangi fyrir nr. 24.
Árið 2022 var baðherbergi endurnýjað.
Árið 2019 var blokkin múrviðgerð og máluð að utan.
Árið 2015 voru innréttingar í eldhúsi, þvottahúsi og fataherbergis innréttingar endurnýjaðar. 

Nánari upplýsingar veitir: Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgf., í síma 665-8909 eða á netfangið gudny@fstorg.is  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:  Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.  Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá. 
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og  ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.  Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.  Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.  Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/12/201428.500.000 kr.33.000.000 kr.126.8 m2260.252 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2003
Fasteignanúmer
2261812
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
9
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jarpstjörn 2, íb.301
Bílastæði
Jarpstjörn 2, íb.301
113 Reykjavík
114.2 m2
Fjölbýlishús
413
761 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Andrésbrunnur 10
Bílastæði
Andrésbrunnur 10
113 Reykjavík
127 m2
Fjölbýlishús
413
684 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Naustabryggja 31 (402)
Bílastæði
Naustabryggja 31 (402)
110 Reykjavík
109.4 m2
Fjölbýlishús
422
785 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 7
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 7
Jöfursbás 7
112 Reykjavík
95.5 m2
Fjölbýlishús
312
884 þ.kr./m2
84.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin