Opið hús:02. feb. kl 17:00-17:30
Skráð 26. jan. 2026

Naustavör 36

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
107.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
106.900.000 kr.
Fermetraverð
992.572 kr./m2
Fasteignamat
104.550.000 kr.
Brunabótamat
71.870.000 kr.
Mynd af Margrét Rós Einarsdóttir
Margrét Rós Einarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2329366
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt (2020)
Raflagnir
upprunalegt (2020)
Frárennslislagnir
upprunalegt (2020)
Gluggar / Gler
upprunalegt (2020)
Þak
upprunalegt (2020)
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir (11,5 m2) með svalalokun
Lóð
1,56
Upphitun
Hitaveita og gólfhitakerfi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG og Margrét Rós lgf. kynna í sölu afar fallega og rúmgóða 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu álklæddu lyftuhúsi, með stæði í lokaðri bílageymslu og stórum yfirbyggðum suðursvölum. Eignin telur tvö svefnherbergi, forstofu, eldhús, borstofu og stofu í opnu rými, svalir með svalalokun, baðherbergi og sér þvottaherbergi innan íbúðar. Sérgeymsla íbúðar er staðsett í sameign kjallara. Vandaðar innréttingar og fataskápar frá Brúnás. Gólfhiti er í allri íbúðinni. Frábær staðsetning á eftirsóttum stað með fallegu útsýni. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Rós Löggiltur fasteignasali, í s. 856-5858 eða margret@fstorg.is *** SÆKJA SÖLUYFIRLIT HÉR ***

Birt stærð eignar skv. fasteignaskrá HMS er 107,7 m² þar af er íbúð skráð 97,6 m² og sérgeymsla í kjallara 10,1 m²

ERTU Í SÖLUHUGLEIÐINGUM? SMELLTU HÉR FYRIR FRÍTT VERÐMAT

Nánari lýsing:
Forstofa með flísum á gólfi og rúmgóðum fataskáp.
Alrými með samliggjandi eldhús, borðstofu og stofu með parket á gólfi.
Eldhús opið við borstofu/stofu með fallegri innréttingu og eldunareyju frá Brúnás (hvít og svartbæsuð eik) og vönduðum AEG eldhústækjum og stein á borði.
Stofa og borðstofa er samliggjandi, rúmgóð og björt með gólfsíðum gluggum og útgengi út á rúmgóðar yfirbyggðar suðursvalir (11,5 fm).
Hjónaherbergi er rúmgott og bjart með fastaskáp og fataherbergi og parket á gólfi.
Barnaherbergi er inn af forstofu með parket á gólfi og fataskáp. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu með glerþili, fallegri hvítri innréttingu frá Brúnás og innbyggðum blöndunartækjum frá Tengi.
Þvottahús er inn af forstofu með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, innréttingu undir skolvask og veggskápum. Flísar á gólfi.

Sérgeymsla er inn af sameignargangi í kjallara hússins.
Hjóla- og vagnageymsla er sameignleg staðsett sameign í kjallara.
Sérmerkt bílastæði (101) í lokaðir bílageymslu tilheyrir eigninni.
Sameign er afara snyrtileg og vel umgengin.

** HVERS VIRÐI ER ÞÍN EIGN? SMELLTU HÉR **

Falleg og vel staðsett eign á þessum vinsæla stað á Kársnesinu. Fjölskyldu og barnvænu hverfi þar sem skóli, leikskóli og sundlaug eru í göngufæri. Stutt er í stofnbrautir og alla helstu verslun og þjónustu. Frábær útivistarsvæði í næsta nágrenni ásamt góðum göngu- og hjólastígum meðfram ströndinni og náttúruna í kring m.a. í Fossvoginn, Nauthólsvík, Elliðarárdal og víðar í næsta nágrenni. Virkilega falleg eign sem vert er að skoða. 

Nánari upplýsingar veita:
Margrét Rós Einarsdóttir - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 856-5858 / margret@fstorg.is
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s. 773-3532 / adalsteinn@fstorg.is

KÍKTU Í HEIMSÓKN TIL MÍN Á FACEBOOK
VILTU VITA HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR OKKAR HAFA SEGJA? SMELLTU HÉR


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Væntanlegum kaupendum er bent á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 3.800,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/03/202595.700.000 kr.102.000.000 kr.107.7 m2947.075 kr.
06/06/20206.050.000 kr.58.500.000 kr.107.7 m2543.175 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2329366
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.620.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbraut 18
Bílastæði
Opið hús:31. jan. kl 10:00-16:00
Skoða eignina Hafnarbraut 18
Hafnarbraut 18
200 Kópavogur
95.8 m2
Fjölbýlishús
3
1117 þ.kr./m2
107.000.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 18
Bílastæði
Opið hús:31. jan. kl 10:00-16:00
Skoða eignina Hafnarbraut 18
Hafnarbraut 18
200 Kópavogur
94.2 m2
Fjölbýlishús
312
1061 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 18
Bílastæði
Opið hús:31. jan. kl 10:00-16:00
Skoða eignina Hafnarbraut 18
Hafnarbraut 18
200 Kópavogur
93.2 m2
Fjölbýlishús
3
1109 þ.kr./m2
103.400.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 18
Bílastæði
Opið hús:31. jan. kl 10:00-16:00
Skoða eignina Hafnarbraut 18
Hafnarbraut 18
200 Kópavogur
98.1 m2
Fjölbýlishús
312
1120 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin