Fasteignaleitin
Skráð 18. maí 2024
Deila eign
Deila

Spónsgerði 3

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
173.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
109.900.000 kr.
Fermetraverð
634.527 kr./m2
Fasteignamat
85.450.000 kr.
Brunabótamat
81.500.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2150704
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta.
Raflagnir
Í lagi - búið er að endurnýja tengla
Frárennslislagnir
Var endurnýjað þegar viðbygging var gerð, 6-7 ár.
Gluggar / Gler
Búið er að endurnýja mikið af gleri og tvo glugga.
Þak
Pappi er á þaki.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti í forstofuherbergi, baðherbergjum og þvottahúsi.
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sturtugler vantar inn á aðalbaðherbergið og sprunga er í handlaug.
Brot er í loki yfir heitan pott. 
2-3 sinnum síðan eigendur keyptu (2020)  hefur dropað lítilega við norðurglugga í stofu.
Eignin er ekki í samræmi við teikningar, búið er að byggja milli íbúðarhúss og bílskúr og þannig stækka forstofuherbergi og þvottahús og útbúa baðherbergi. 
Kvöð / kvaðir
Eftirtaldir hlutir fylgja ekki með við sölu eignar. Hillur á sjónvarpsholi og skógrind og hillur í bílskúr. Fyrir afhendingu munu seljendur skipta út combi ofni í eldhúsi og electrolux í stað þess sem er í dag.
Spónsgerði 3 - Mikið endurnýjað og fallegt 5 herbergja einbýlishús með sambyggðum bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni - stærð 173 m²  + um 12 m² viðbygging

- Tvö baðherbergi
- Nýlegar útidyrahurðar
- Timbur verönd með heitu potti/skel
- Geymsluskúr á baklóð


Eignin skiptist í forstofu, eldhús, sjónvarpshol, stofu, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og bílskúr. 

Forstofa er með gráum flísum á gólfi og hvítum fataskáp. 
Eldhús, gráar flísar á gólfi og falleg hvít innrétting með flísum á milli skápa. Tveir ofnar, annar er combi. Stæði er í innréttingu fyrir ísskáp og uppþvottavél. Ágætur borðkrókur með glugga. 
Sjónvarpshol er með harð parketi á gólfi og hurð út á timbur verönd með skjólveggjum og heitum potti/skel. 
Stofa er björt og þar eru loft tekin upp og gluggar til þriggja átta. Harð parket er á gólfi. 
Svefnherbergin eru fjögur, öll með harð parketi á gólfi og tvö með fataskápum. Gólfhiti er í forstofuherberginu. 
Baðherbergin eru tvö. Aðal baðherbergið er með flísum gólfi og veggjum, hvítri innréttingu með hvítri kvarts bekkplötu, upphengdu wc, handklæðaofni, baðkari og sturtu. Hiti er í gólfi, stýrt í gegnum ofn. Eftir er að setja upp sturtugler. Annað baðherbergi er inn af þvottahúsinu með físum á gólfi og hluta veggja, hvítri innréttingu og speglaskáp, upphengdu wc, handklæðaofni og sturtu með innfelldum tækjum. Hiti er í gólfi. Opnanlegir gluggar eru á báðum baðherbergjunum. 
Þvottahús er á tengigangi milli íbúðar og bílskúrs. Þar eru gráar flísar á gólfi, hvít innrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og góður skápur. Hiti er í gólfi. 
Bílskúr er skráður 42,0 m² og með ljósu epoxy á gólfi. Sér gönguhurð og rafdrifin innkeyrsluhurð. Skápar í bílskúr fylgja með við sölu. Hurð er út á baklóð þar sem er timbur verönd og geymsluskúr. 

Annað
- Fyrir 6-7 árum var byggt á milli íbúðarhúss og bílskúr, forstofuherbergi og þvottahús stækkað og útbúið auka baðherbergi inn af þvottahúsinu. Á sama tíma var frárennsli endurnýjað. 
- Gólfhiti er í eldhúsi, forstofuherbergi, baðherbergjum og þvottahúsi. 
- Búið er að endurnýja hluta af gleri og tvo glugga.
- Útidyrahurðar og svalahurð var endurnýjað fyrir 6-7 ár
- Nýtt harð parket var lagt á íbúðina árið 2020
- Húsið var málað að utan sumarið 2021
- Niðurgrafið trampólín er í garðinum og fylgir með við sölu. 
- Seljandi mun setja hitaþræði í þakrennur fyrir afhendingu eignar og yfirfara þakrennur og þakkant.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/10/202055.000.000 kr.70.100.000 kr.173.2 m2404.734 kr.
23/09/201125.500.000 kr.31.000.000 kr.173.2 m2178.983 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1973
42 m2
Fasteignanúmer
2150704
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sporatún 10
Bílskúr
Skoða eignina Sporatún 10
Sporatún 10
600 Akureyri
161 m2
Parhús
513
620 þ.kr./m2
99.800.000 kr.
Skoða eignina Hamragerði 8
Bílskúr
Opið hús:21. maí kl 16:15-17:00
Skoða eignina Hamragerði 8
Hamragerði 8
600 Akureyri
172.1 m2
Einbýlishús
514
592 þ.kr./m2
101.900.000 kr.
Skoða eignina Munkaþverárstræti 19
Bílskúr
Munkaþverárstræti 19
600 Akureyri
224 m2
Einbýlishús
724
458 þ.kr./m2
102.500.000 kr.
Skoða eignina Espilundur 3
Skoða eignina Espilundur 3
Espilundur 3
600 Akureyri
169.4 m2
Einbýlishús
614
590 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache