Fasteignaleitin
Skráð 10. apríl 2025
Deila eign
Deila

Finnastaðir 1

Jörð/LóðNorðurland/Grenivík-616
Verð
100.000.000 kr.
Fasteignamat
281.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Magnús Leópoldsson
Magnús Leópoldsson
Fasteignanúmer
2160650
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Fasteignamiðstöðin er með til sölu eignina Finnastaðir 1, 616 Grenivík - Grýtubakkahreppi. Fasteignanúmer F216-0650, landeignanúmer L153032. 
Jörðin er nyrst byggðra jarða við utanverðan Eyjafjörð. Enginn húsakostur er á Finnastöðum I. Landstærð þ.e.a.s svonefnt heimaland er um 100 hektarar og fjalllendi sem er ofan við 400 metra y.s. er um 800 hektara. Land er þarna mjög gróið næst firðinum og mjög fallegt yfir að líta. Mikið útsýni er frá jörðinni, Hrísey, Árskógsströndin og ysti hluti Akureyrar sjást vel þaðan. Rúmur kílómetri er að Grenivík og c.a. 45 mín. keyrsla til Akureyrar. Jörðin á stærsta hluta Kaldbaks sem auk þess að vera héraðsprýði Eyjafjarðar á að verða framtíðarskíðasvæði á Norðurlandi. Þar er oftast og lengst snjór á þessu svæði og mjög aðgengilegt. Framkvæmdir eru nú þegar hafnar og vísir að þjónustu kominn á svæðið. Vatnsmiklir lindarlækir renna víða fram úr landinu og var merkjalækur milli Finnastaða og Lómatjarnar virkjaður snemma á 20. öld. Lítið stöðvarhús stendur enn í farveginum. Mjög sérstök eign á stað þar sem hægt er að njóta kyrrðar og friðar en þó í hæfilegri fjarlægð frá höfuðstað Norðurlands og blómlegustu sveitum fjórðungsins. Mjög góð smábátahöfn er á Grenivík. Þaðan er stunduð útgerð, en víða eru góð fiskimið í firðinum.

Tilvísunarnúmer: 10-1342.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar, Hlíðarsmára 17 201 Kópavogi - sími: 550 3000
tölvupóstfang:  fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is  / leiga@fasteignamidstodin.is
Sjá einnig: fasteignamidstodin.is / jardir.is / fasteignir.is / mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali sími: 550 3000 og 892 6000 - tölvupóstfang magnus@fasteignamidstodin.is
Guðrún Olsen síma 550 3000 - tölvupóstfang gudrun@fasteignamidstodin.is            
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600 - tölvupóstfang maria@fasteignamidstodin.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár,
til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta
fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Leifsstaðabrúnir
Leifsstaðabrúnir
605 Akureyri
169.7 m2
Sumarhús
322
586 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Skoða eignina Sandur 4
Skoða eignina Sandur 4
Sandur 4
641 Húsavík
51200 m2
Jörð/Lóð
2 þ.kr./m2
95.000.000 kr.
Skoða eignina Höfðabyggð
Skoða eignina Höfðabyggð
Höfðabyggð
607 Akureyri
195 m2
Sumarhús
324
508 þ.kr./m2
99.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin