Fasteignaleitin
Skráð 15. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Hjallavegur 11

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
65.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
681.335 kr./m2
Fasteignamat
31.550.000 kr.
Brunabótamat
32.500.000 kr.
Mynd af Snorri Björn Sturluson
Snorri Björn Sturluson
Hdl., Löggiltur fasteignasali. Eigandi.
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2093474
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bókið skoðun í síma 7704040
Valhöll  fasteignasala  kynnir Hjallaveg 11 íbúð 0303. Þriggja herbergja (2 svefnherbergi) íbúð á þriðju og efstu hæð. Baðherbergi og eldhús nýlega endurnýjað.

Forstofa parket á gólfi.
Eldhús nýtt eldhús með gólfhita ( rafmagns ) , nýtt baðherbergi. Þvottavél er í eldhúsinnréttingu og uppþvottavél.
Herbergi 1  góðir skápar í hjónaherbergi, parket á gólfi.
Herbergi 2 lítill skápur og parket á gólfi.
Baðherbergi nýtekið í gegn , flísalagt og með sturtu og gólfhita ( rafmagnshiti )
Stofan er  rúmgóð með útgengi á svalir.

Stigagangur er mjög snyrtilegur með nýjum teppum og nýmálaður.
Í sameign er hjólageymsla, geymslur íbúa ásamt þvotta- og þurrkherbergi.
Geymsla í sameign er ekki skráð inn í heildarfermetra fjölda íbúðarinnar

Eldhús og baðherbergi alveg endurnýjað. Eignin var máluð að utan árið 2020. Þakjárn, pappi og rennur endurnýjað 2023
Ljósleiðari er í íbúðinni.

Nánari upplýsingar veita:
Gylfi Þór Gylfason í síma 7704040 gylfi@valholl.is aðstoðarmaður fasteignasala.
Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögmaður í síma 699 4407 eða snorribs@valholl.is.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald




 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/10/201813.100.000 kr.23.000.000 kr.65.9 m2349.013 kr.
06/12/20078.150.000 kr.11.200.000 kr.65.9 m2169.954 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fífumói 1c íb 303
Opið hús:21. nóv. kl 19:15-19:45
Fífumói 1c íb 303
260 Reykjanesbær
79.8 m2
Fjölbýlishús
312
578 þ.kr./m2
46.100.000 kr.
Skoða eignina Mávabraut 1
Skoða eignina Mávabraut 1
Mávabraut 1
230 Reykjanesbær
85.8 m2
Fjölbýlishús
211
523 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuteigur 5
Skoða eignina Kirkjuteigur 5
Kirkjuteigur 5
230 Reykjanesbær
77.5 m2
Fjölbýlishús
3
579 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 59
Skoða eignina Hringbraut 59
Hringbraut 59
230 Reykjanesbær
71.1 m2
Fjölbýlishús
312
612 þ.kr./m2
43.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin