Fasteignaleitin
Skráð 29. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Laugavegur 71

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
292.7 m2
7 Herb.
Verð
140.000.000 kr.
Fermetraverð
478.305 kr./m2
Fasteignamat
164.850.000 kr.
Brunabótamat
118.950.000 kr.
Mynd af Jens Magnús Jakobsson
Jens Magnús Jakobsson
Lögg.fasteignasali.
Byggt 1978
Garður
Fasteignanúmer
2005251
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprulalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita/Ofnar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***Laugavegur 71, 101 Reykjavík***

Eignaland fasteignasala kynnir til sölu vel staðsett verslunar- og þjónusturými á tveimur hæðum í miðborginni – Laugavegur 71, 101 Reykjavík.
Eignin er skráð skv HMS 292,7 fm.
Einnig er möguleiki á að leigja fasteignina.


Stærð og skipulag:
Götuhæð: 55,7 fm með góðri lofthæð og parketi á gólfi. Björt aðkoma með glugga sem snýr út að verslunargötu.
Neðri hæð/kjallari: 237 fm sem skiptist í sjö herbergi, miðrými, þrjú salerni, þvottaherbergi, biðstofu og kaffistofu. Einnig er lítið rými undir stiga. Góð tenging er á milli hæða með stiga.
Núverandi nýting: Í dag er snyrtistofa/nudd starfrækt í húsnæðinu.

Aðgengi:
Innangengt frá Laugavegi á götuhæð.
Útgengt úr kjallara gegnum stigagang.

Eignin er á frábærum stað í hjarta Reykjavíkur, þar sem mikið líf og umferð er alla daga vikunnar. Hentar vel fyrir verslun, þjónustu eða skrifstofustarfsemi.

Hægt er að kaupa búnað og tæki sem eru á staðnum ásamt rekstrinum sé þess óskað.

Allar nánari upplýsingar eru hjá fasteignasala:
Jens Magnús Jakobsson, löggiltur fasteignasali, í síma 8931984 eða magnus@eignaland.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/07/2022143.950.000 kr.127.000.000 kr.292.7 m2433.891 kr.
02/08/201684.700.000 kr.456.000.000 kr.1155.7 m2394.566 kr.Nei
25/01/200760.400.000 kr.75.000.000 kr.382.1 m2196.283 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin