Fasteignaleitin
Skráð 30. júlí 2024
Deila eign
Deila

Nesvegur 11

SumarhúsVestfirðir/Súðavík-420
183.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
25.000.000 kr.
Fermetraverð
136.017 kr./m2
Fasteignamat
6.188.000 kr.
Brunabótamat
95.750.000 kr.
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2127073
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
nýlegt að mestu
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
varmadæla/rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Nesvegur 11 Súðavík - Sumarhús í gamla bæ Súðavíkur. Einbýlishús á einni hæð með bílskúr, húsið er skráð 145,7 m² að stærð og bílskúr 38,1 m². 
Forstofa með flísum á gólfi, fataskápur. 
Þvottahús inn af forstofu, útgangur þar út í garð.
Gangur með parketi, stór stofa og borðstofa með parketi, útgengt á góðan sólpall.
Eldhús með hvítri innréttingu, parket á gólfi, uppþvottavél og ísskápur fylgir, parket gólfi.
Baðherbergi með hvítri innréttingu, baðkar og sturta, flísar á gólfi.
Fjögur ágæt svefnherbergi með parketi á gólfum og fataskápum.

Úr forstofu er innangengt í bílskúr sem er skráður 38,1 m² stærð, þar er steypt málað gólf og bílskúrshurð með rafmagnsopnun, innrétting og hillur, gott geymslupláss.
Gróinn garður og steypt bílastæði.
Athugið að innbú eignar getur fylgt með í kaupum fyrir utan persónulega muni seljenda.

Athugið eignin stendur á skilgreindu snjóflóðahættusvæði, dvöl í húsinu því er óheimil frá 1.nóvember til 30 apríl ár hvert.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/06/20193.508.000 kr.3.000.000 kr.183.8 m216.322 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1980
38.1 m2
Fasteignanúmer
2127073
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin