Stuðlaberg fasteignasala kynnir í einkasölu fallegt fimm herbergja einbýlishús við Hátún 14 í Keflavík, Reykjanesbæ. Eignin er staðsett í vinsælu Holtaskólahverfi þar sem stutt er í helstu íþróttamannvirki, skóla, leikskóla og framhaldsskóla. Eignin er á tveimur hæðum og skiptist í: neðri hæð - andyri, þvottahús, eldhús, stofu, hjónaherbergi og baðherbergi með sturtu. Efri hæð - þrjú rúmgóð herbergi, sjónvarpshol og rúmgott baðherbergi. Heiturpottur er á verönd fyrir aftan hús. Eign sem vert er að skoða. Skolplagnir eru úr plasti.
*Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð og má þar nefna, eldhús, parket, rafmagn og vatnslagnir í eldhúsi og gluggar að hluta og útidyrahurð.
Forstofa er með flísar á gólfi og nýlega teppalagður stigi upp á efri hæð. Þvottahús er innaf forstofu, hvítir skápar og skolvaskur. Flísar á gólfi og hurð út í bakgarð. Hitagrind er í kjallararými undir þvottahúsi. Eldhús er með hvítri innréttingu frá HTH. Innfeld tæki, undirlímdur vaskur í eyju, rúmgóður búrskápur með nóg af tenglum og tenglar við morgunverðarstæði í eyju. Kvarts steinn er á eldhúseyju. Stofa er opin við eldhús, parket er á gólfum. Hol er með parketi á gólfi. Geymslurými er undir stiga uppá efri hæð, rýmið er nýtt undir skófatnað. Rafmagnstafla er í rýminu. Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og skápum. Baðherbergi á neðri hæð er með flísar á gólfi, eldri hvít innrétting og sturtuklefi. Efri hæð: Þrjú barnaherbergi með parketi á gólfum. Sjónvarðshol með parketi á gólfi. Baðherbergi á efri hæð er með flísar á gólfi, rúmgóð innrétting og skápar og baðkar.
Vart hefur verið við leka hægra megin við lausafög í stofu. Enginn sjáanlegur leki sl ár og ummerki um að þetta sé gamalt eða jafnvel vegna þess að lausafög hafa verið skilin eftir opin lengi í suð vestan rigningu.
Stuðlaberg fasteignasala kynnir í einkasölu fallegt fimm herbergja einbýlishús við Hátún 14 í Keflavík, Reykjanesbæ. Eignin er staðsett í vinsælu Holtaskólahverfi þar sem stutt er í helstu íþróttamannvirki, skóla, leikskóla og framhaldsskóla. Eignin er á tveimur hæðum og skiptist í: neðri hæð - andyri, þvottahús, eldhús, stofu, hjónaherbergi og baðherbergi með sturtu. Efri hæð - þrjú rúmgóð herbergi, sjónvarpshol og rúmgott baðherbergi. Heiturpottur er á verönd fyrir aftan hús. Eign sem vert er að skoða. Skolplagnir eru úr plasti.
*Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð og má þar nefna, eldhús, parket, rafmagn og vatnslagnir í eldhúsi og gluggar að hluta og útidyrahurð.
Forstofa er með flísar á gólfi og nýlega teppalagður stigi upp á efri hæð. Þvottahús er innaf forstofu, hvítir skápar og skolvaskur. Flísar á gólfi og hurð út í bakgarð. Hitagrind er í kjallararými undir þvottahúsi. Eldhús er með hvítri innréttingu frá HTH. Innfeld tæki, undirlímdur vaskur í eyju, rúmgóður búrskápur með nóg af tenglum og tenglar við morgunverðarstæði í eyju. Kvarts steinn er á eldhúseyju. Stofa er opin við eldhús, parket er á gólfum. Hol er með parketi á gólfi. Geymslurými er undir stiga uppá efri hæð, rýmið er nýtt undir skófatnað. Rafmagnstafla er í rýminu. Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og skápum. Baðherbergi á neðri hæð er með flísar á gólfi, eldri hvít innrétting og sturtuklefi. Efri hæð: Þrjú barnaherbergi með parketi á gólfum. Sjónvarðshol með parketi á gólfi. Baðherbergi á efri hæð er með flísar á gólfi, rúmgóð innrétting og skápar og baðkar.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.