Fasteignaleitin
Opið hús:15. nóv. kl 17:40-18:10
Skráð 13. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Hátún 14

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
130.8 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
82.900.000 kr.
Fermetraverð
633.792 kr./m2
Fasteignamat
55.800.000 kr.
Brunabótamat
52.550.000 kr.
Byggt 1954
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2088358
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað um ástand
Raflagnir
Ekki vitað um ástand
Frárennslislagnir
Í plasti
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Sagt í lagi
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Vart hefur verið við leka hægra megin við lausafög í stofu. Enginn sjáanlegur leki sl ár og ummerki um að þetta sé gamalt eða jafnvel vegna þess að lausafög hafa verið skilin eftir opin lengi í suð vestan rigningu.
Stuðlaberg fasteignasala kynnir í einkasölu fallegt fimm herbergja einbýlishús við Hátún 14 í Keflavík, Reykjanesbæ. Eignin er staðsett í vinsælu Holtaskólahverfi þar sem stutt er í helstu íþróttamannvirki, skóla, leikskóla og framhaldsskóla. Eignin er á tveimur hæðum og skiptist í: neðri hæð - andyri, þvottahús, eldhús, stofu, hjónaherbergi og baðherbergi með sturtu. Efri hæð - þrjú rúmgóð herbergi, sjónvarpshol og rúmgott baðherbergi. Heiturpottur er á verönd fyrir aftan hús. Eign sem vert er að skoða. Skolplagnir eru úr plasti. 

*Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð og má þar nefna, eldhús, parket, rafmagn og vatnslagnir í eldhúsi og gluggar að hluta og útidyrahurð.


Forstofa er með flísar á gólfi og nýlega teppalagður stigi upp á efri hæð. 
Þvottahús er innaf forstofu, hvítir skápar og skolvaskur. Flísar á gólfi og hurð út í bakgarð. Hitagrind er í kjallararými undir þvottahúsi.
Eldhús er með hvítri innréttingu frá HTH. Innfeld tæki, undirlímdur vaskur í eyju, rúmgóður búrskápur með nóg af tenglum og tenglar við morgunverðarstæði í eyju. Kvarts steinn er á eldhúseyju.
Stofa er opin við eldhús, parket er á gólfum. 
Hol er með parketi á gólfi. Geymslurými er undir stiga uppá efri hæð, rýmið er nýtt undir skófatnað. Rafmagnstafla er í rýminu.
Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og skápum. 
Baðherbergi á neðri hæð er með flísar á gólfi, eldri hvít innrétting og sturtuklefi. 
Efri hæð:
Þrjú barnaherbergi með parketi á gólfum. 
Sjónvarðshol með parketi á gólfi. 
Baðherbergi á efri hæð er með flísar á gólfi, rúmgóð innrétting og skápar og baðkar. 

Nánari upplýsingar úm eignina veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
s: 8965464
Brynjar Guðlaugsson
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/11/200717.030.000 kr.25.200.000 kr.130.8 m2192.660 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kirkjuvegur 17
Skoða eignina Kirkjuvegur 17
Kirkjuvegur 17
230 Reykjanesbær
164.6 m2
Einbýlishús
724
522 þ.kr./m2
86.000.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 29
Bílastæði
Skoða eignina Hafnargata 29
Hafnargata 29
230 Reykjanesbær
107.6 m2
Fjölbýlishús
211
734 þ.kr./m2
79.000.000 kr.
Skoða eignina Vatnsholt 3
Skoða eignina Vatnsholt 3
Vatnsholt 3
230 Reykjanesbær
155.4 m2
Raðhús
413
546 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 26
Skoða eignina Asparlaut 26
Asparlaut 26
230 Reykjanesbær
125 m2
Fjölbýlishús
312
676 þ.kr./m2
84.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin