Fasteignaleitin
Skráð 4. des. 2025
Deila eign
Deila

Óðinsstígur 6

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
106.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
626.992 kr./m2
Fasteignamat
68.200.000 kr.
Brunabótamat
58.900.000 kr.
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2343814
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hiti í gólfum
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir: Glæsilegt sumarhús við Óðinsstíg í landi Ásgarðs í Grímsnesi.  Um er ræða 106,7 fm nýtt hús með steyptri plötu (heilsárshús) á egnarlandi.  Í þessu húsi er gólfhitakerfi með stýringu fyrir gólfhita (vatn í loft). Blæs lofthita um gólfin. Húsið er klætt með bandsöguðu efni og gluggar eru ál/tré. Heitur pottur.

// Svefnpláss fyrir 7 manns.
// Hægt að hafa mjög góðar leigutekjur.
// Frábær staðsetning.
// Stór pallur með heitum potti.
// Stutt í alla þjónustu.

Lýsing á eign: 
Forstofa: Er með flísum á gólfi og góðu skápaplássi.  
Eldhúsið og stofan:  Eru í sama rými með góðri lofhæð og parketi á gólfi.  Útgengi úr stofu út á suð/vestur sólpall.  Eldhúsið er með fallegri viðarinnréttingu og vönduðum tækjum.
Baðherbergið: Er flísalagt í hólf og gólf með fallegum hvítum innréttingum, þvottavél og sturtu. Útgengi út á suður sólpall.
Herbergisgangur: Er með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og með fataskáp.
Herbergi 1: Er með parket á gólfi og fataskáp.
Herbergi 2: Er með parket á gólfi.
Stór sólpallur með skjólgirðingu og heitur pottur (rafmagnspottur).

Stórt bílastæði – einnig stæði fyrir hjólhýsi.
Stutt í þjónustu, veitingastaði, golfvelli og fjölbreytta afþreyingu í næsta nágrenni.
Þetta er einstaklega skemmtileg eign í frábæru umhverfi sem bíður upp á góða möguleika til útivistar og afslöppunar allt árið um kring.
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Neðan-Sogsvegar 44
Neðan-sogsvegar 44
805 Selfoss
93.8 m2
Sumarhús
423
692 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina B-Gata 12
Skoða eignina B-Gata 12
B-gata 12
805 Selfoss
112.7 m2
Sumarhús
312
620 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Kothólsbraut 14
Skoða eignina Kothólsbraut 14
Kothólsbraut 14
805 Selfoss
69.4 m2
Sumarhús
312
937 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Öndverðarnes - Koth.br. 8
Öndverðarnes - Koth.br. 8
805 Selfoss
82.9 m2
Sumarhús
413
795 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin