Fasteignaleitin
Skráð 1. júlí 2024
Deila eign
Deila

Egilsstaðir 2

Jörð/LóðAusturland/Egilsstaðir-700
194000 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
998.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2175362
Húsgerð
Jörð/Lóð
Jósep Grímsson og fasteignasalan Grafarvogi kynna Fljótshlíð og Hringflöt.
 
Fljótshlíð er 12,06 hektara lóð á jörðinni Egilsstaðir 2. Þetta er einstaklega fallegt og mjög gott byggingarland með mikið  útsýni til suðurs út yfir  Lagarfljót og inn Hérað þar sem Snæfellið hæsta fjall utan jökla blasir við. Búið er að teikna upp einbýlis-,  og raðhúsalóðir á svæðinu á um ca. helming af lóðinni, en ekki verið sótt um deiliskipulag ennþá. Örstutt er í alla þjónustu í miðbæ Egilsstaðabæjar eða innan við1 km.
 
Hringflöt er 1,66 hektara lóð úr sömu jörð við þjóðveg 1. Þessi lóð er mjög hentug fyrir iðnað eða ýmis konar þjónustu s.s. verslun og er í beinu framhaldi af fyrirliggjandi þjónustustarfsemi á Egilsstöðum. Hún mun verða í  þjóðleið frá fyrirhuguðum Fjarðarheiðargöngum.
Þriðja lóðin er einn hektari að stærð, við Vallarveg (þjóðveg 1) við hlið Hringflatar. Sú lóð er merkt L158032 á henni stendur 565,5 fermetra iðnaðarhúsnæði. Leigusamningur vegna þess húsnæðis er útrunnin en hefur verið framlengdur um eitt ár í senn.
 
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
Nánari upplýsingar gefur:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
194000 m2
Fasteignanúmer
2175362
Húsmat
2.340.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.340.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin