Fasteignaleitin
Skráð 28. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Eyravegur 51

Atvinnuhúsn.Suðurland/Selfoss-800
550.9 m2
2 Herb.
1 Baðherb.
Verð
460.000.000 kr.
Fermetraverð
834.997 kr./m2
Fasteignamat
68.100.000 kr.
Brunabótamat
101.650.000 kr.
Mynd af Sverrir Sigurjónsson
Sverrir Sigurjónsson
Landsréttarlögmaður og löggiltur Fasteignasali
Byggt 1976
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2185769
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
endurnýjað að hluta
Raflagnir
endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
frá 2012
Þak
frá 2012
Lóð
leigulóð
Upphitun
Gólfhiti / blásarar
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova fasteignasala og Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:

Um er að ræða iðnaðar -og atvinnuhúsnæði  550,9 fermetrar að grunnfleti.
Húsið skiptist í 7 bil, um 78,5 fermetrar hvert. Í dag eru 5 bilin í leigu og skila góðum leigutekjum. Aðalskoðun leigir 3 bilanna og er yfir einu þeirra milliloft með fullri lofthæð í um 50 fermetrum. Milli loftið hefur verið nýtt sem skrifstofa og starfsmannaðastaða.
Verkstæði er rekið í 2 bilanna og sprautuverkstæði er í tveimur bilanna. bilinn eru ekki öll niðurstúkuð heldur eru þau stúkuð niður í 3, 2 og 2 bil.
Malbikað plan er fyrir framan og við hlið hússins.
Skrifstofa og inntaksrými, um 30 fermetrar, er á bakhlið miðjubilanna og er það ekki inni í skráðum fermetrafjölda, framan við þu bil er einnig geymlsuskúr um 10 fermetrar sem er ekki í skráðum fermetrafjölda.
Á lóðinni stendur einnig ca 60 fermetra óupphitaður geymsluskúr
Lóðin er 3.575 fermetrar að stærð og er heimilt að byggja um 600 fermetra til viðbótar á lóðinni.
Húsið var endurbyggt að stærstum hluta árið 2012

Frábært fjárfestingartækifæri

Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Sigurjónsson, lögmaður og löggiltur fasteignasali í S: 662-4422 og eða sverrir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/01/201338.550.000 kr.25.000.000 kr.550.9 m245.380 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignanúmer
2185769
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
0 - Úthlutað
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin