Fasteignaleitin
Skráð 25. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Silfursmári 12

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
2400 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2368753_1
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Matsstig
0 - Úthlutað
CROISETTE - KNIGHT FRANK kynnir TIL LEIGU -  Nýtt hágæða skrifstofu-, verslunar- eða þjónusturými - á frábærum stað við Silfursmára 12.

Til leigu nýtt hágæða skrifstofu-, verslunar- eða þjónusturými við Silfursmára 12 sem tilbúið verður til afhendingar í vor. Húsnæðið er staðsett á besta stað í miðju höfuðborgarsvæðisins og býður upp á fjölbreytta möguleika fyrir fyrirtæki sem vilja nýta sér sterka staðsetningu, frábæra aðstöðu og sveigjanlegt skipulag.

Helstu kostir: Staðsett í miðju höfuðborgarsvæðisins með fjölbreytta samgöngumáta. Mikil þjónusta í nánasta umhverfi. Nútíma vinnuumhverfi sem býður uppá mikil gæði, góða dagsbirtu, hljóðvist og loftgæði.
Stærð: Um 2.400 m² að viðbættum bílakjallara, geymslum og búningsaðstöðu. Möguleiki er á sérsniði og sveigjanleika eftir þörfum leigutaka.
Skipulag: Fjórar hæðir og möguleiki á að vera með verslun og þjónustu á jarðhæð.
Aðstaða: Svansvottuð bygging og tekur öll hönnun mið af því. Sambland af timbri, stáli og steypu sem gefur hlýlegt yfirbragð.
Aðgengi: 24 stæði í bílakjallara, 28 bílastæðum á lóð ásamt fjölda bílastæða við Smáralind.


Nánari upplýsingar veitir:
 Davíð Ólafsson, Sölustjóri - atvinnueignir, í síma 766-6633, tölvupóstur david@croisette.is.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette real estare partner bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur. 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
CROISETTE ICELAND EHF.
https://croisettehome.is
GötuheitiPóstnr.m2Verð
201
2400
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin