Fasteignaleitin
Skráð 20. okt. 2025
Deila eign
Deila

Ásabraut 6

EinbýlishúsSuðurnes/Sandgerði-245
148.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
70.500.000 kr.
Fermetraverð
473.790 kr./m2
Fasteignamat
57.750.000 kr.
Brunabótamat
73.200.000 kr.
Mynd af Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1972
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2094615
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta.
Raflagnir
Endurnýjað í töflu og tenglar og rofar
Frárennslislagnir
Frárennslislagnir voru skoðaðar þegar skólpi var skipt út í götu og litu þá vel út. Verið endurnýjaðar að hluta.
Gluggar / Gler
Þarfnast skoðunnar.
Þak
Endurnýjað 2003
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita, ofnalagnir endurnýjaðar að hluta.
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:
Ásabraut 6, 245 Sandgerði, 5 herbergja einbýlishús ásamt bílskúr.Um er að ræða vel staðsetta eign sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Skv. Þjóðskrá skiptist eignin í eftirfarandi: Íbúð 113 fm og bílskúr: 35,7 fm, birt stærð 148.8 fm.

Nánari upplýsingar veitir/veita: Elín Frímannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8674885, tölvupóstur elin@allt.is.

Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, þvottahús, geymslu, stofu, baðherbergi, fjögur svefnherbergi og bílskúr.

Eldhúsið er með vandaðri viðarinnréttingu, helluborði, ofni, háfi og uppþvottavél. Inn af eldhúsi er þvottahús með flísum á gólfi, innréttingu með skolvaski, tveimur litlum geymslum þar sem öll inntök eru og útgengi á plan.
Baðherbergið er flísalagt bæði á gólfi og veggjum, með sturtuklefa, tveimur gluggum og innréttingu við handlaug.
Í stofu er parket á gólfi og útgengt á verönd.
Svefnherbergin eru 4, skápur er í hjónaherbergi auk skápa í tveimur herbergjum.
Á suðurhlið hússins eru gluggar endurnýjaðir.
Í forstofu, gangi og eldhúsi eru flísar á gólfum. Góður skápur er á gangi.
Í bílskúr er bæði hiti og rafmagn.
Rafmagnstafla hefur verið endurnýjuð ásamt tenglum og rofum.
Þakjárn og þakkantur voru endurnýjuð árið 2003.
Á baklóð er verönd, grindverk og um 9 fm geymsluskúr sem þarfnast viðhalds.
Með eigninni fylgja teikningar sem sýna möguleika á sólstofu sem ekki hefur verið reist.

Eignin er vel staðsett í nálægð við skóla og íþróttamannvirki – hentugt fjölskylduhús á góðum stað.

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1972
35.7 m2
Fasteignanúmer
2094615
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reynidalur 2 (104)
Opið hús:06. des. kl 15:00-15:30
Reynidalur 2 (104)
260 Reykjanesbær
110.5 m2
Fjölbýlishús
413
652 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Skoða eignina Reynidalur 2 (208)
Opið hús:06. des. kl 15:00-15:30
Reynidalur 2 (208)
260 Reykjanesbær
110.2 m2
Fjölbýlishús
413
652 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Háteigur 40
Opið hús:06. des. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Háteigur 40
Háteigur 40
250 Garður
122.4 m2
Raðhús
413
600 þ.kr./m2
73.440.000 kr.
Skoða eignina Háteigur 34
Opið hús:06. des. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Háteigur 34
Háteigur 34
250 Garður
122.4 m2
Raðhús
413
600 þ.kr./m2
73.440.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin