Fasteignaleitin
Opið hús:23. nóv. kl 14:00-14:30
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Njörvasund 22

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
126.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
96.900.000 kr.
Fermetraverð
768.438 kr./m2
Fasteignamat
76.400.000 kr.
Brunabótamat
53.060.000 kr.
Mynd af Páll Konráð Pálsson
Páll Konráð Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1956
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2020634
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað 2016
Þak
Endurnýjað fyrir um það bil 2 árum.
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala & Páll Konráð kynna í sölu: Glæsileg 4ra herbergja íbúð á efstu hæð á fallegu þríbýli með bílskúr.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is


Um er að ræða íbúð sem árið 2022 var tekin í gegn og endurnýjuð og má þar nefna:

Öll gólfefni, raflagnir, skápar, hurðir, allt nýtt á baði, allt nýtt í eldhúsi, allir fataskápar, sólbekkir og fl. og er allt gert á vandaðan hátt hvað varðar frágang og elfnisval ásamt því að allt var unnið af iðnaðarmönnum. 
Þakið var endurnýjað fyrir ca. 2 árum. Allir gluggar og gler eru síðan 2016.  Skólplagnir í góðu standi, rör úr pottjárni. Dren endurnýjað í lok 2021. 
Húsið er allt nýmúrviðgert að utan og málað, Stigagangur nýmálaður og nýleg teppi


NÁNARI LÝSING:
Íbúðin er skráð 98,1 fm og er þar af geymsla í kjallara 6,2 fm og bílskúrinn er 28 fm. hægra megin við innkeyrsluna. 
Sameiginlegur innagngur. Mjög fallegur og bjartur bogadreginn steyptur stigi með fallegu handriði upp á stigapall. 
Íbúðin: Stórt og bjart miðjuhol með parketi og skápum og er þaðan gengið í allar vistarverur íbúðarinnar. 
Stofan er mjög rúmgóð og björt með parketi og fallegum útskotsglugga og nýtist hún sem setu- og borðstofa. 
Eldhúsið er mjög glæsilegt, hvítlökkuð innrétting, vönduð tæki, ljósar granítborðplötur og eyja með skápaplássi. 
Útgengt á suðursvalir úr eldhúsi/stofu. 
Baðherbergið er allt mjög glæsilegt og var það stækkað við standsetningu. Flísalagt í hólf og gólf, innrétting með speglaskápum, vegghengt salerni, "walk in " sturta, tengt fyrir þvottavél og þurrkara, gluggi. 
Hjónaherbergið er rúmgott með parketi og fataskápum. 
Barnaherbergin eru tvö og er annað mjög rúmgott og hitt minna en nýtist vel, bæði með parketi.
Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni til fjalla í austri. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Páll Konráð, löggiltur fasteignasali, sími 820-9322, pall@fastlind.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/04/202256.300.000 kr.67.500.000 kr.126.1 m2535.289 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1959
28 m2
Fasteignanúmer
2020634
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.860.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Arkarvogur 12
Bílastæði
Skoða eignina Arkarvogur 12
Arkarvogur 12
104 Reykjavík
128.9 m2
Fjölbýlishús
413
767 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Njörvasund 22
Bílskúr
Skoða eignina Njörvasund 22
Njörvasund 22
104 Reykjavík
126.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
768 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Drómundarvogur 6
Bílastæði
Drómundarvogur 6
104 Reykjavík
123.3 m2
Fjölbýlishús
423
802 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 13 íb 404
Bílastæði
Dugguvogur 13 íb 404
104 Reykjavík
122.2 m2
Fjölbýlishús
514
760 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin