Fasteignaleitin
Opið hús:14. maí kl 17:00-17:30
Skráð 11. maí 2024
Deila eign
Deila

Grafhólar 6

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
178 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
88.500.000 kr.
Fermetraverð
497.191 kr./m2
Fasteignamat
86.850.000 kr.
Brunabótamat
86.250.000 kr.
Mynd af Ingibjörg Reynisdóttir
Ingibjörg Reynisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2289128
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Að sögn eiganda í lagi
Raflagnir
Að sögn eigenda í lagi
Frárennslislagnir
Að sögn eiganda í lagi
Gluggar / Gler
Að sögn eiganda í lagi
Þak
Ný búið að laga leka á þakinu 2024
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Þak var yfirfarið eftir að leki kom uppí vetur, var dúkurinn í lagi en lak frá lista af þakinu og var það lagað af fagaðila.
Gallar

Móða og spurnga í gleri í hurð út í garð.
Gimli fasteignasala kynnir í einkasölu virkilega fallegt 4 herbergja raðhús á vinsælum stað á Selfossi.
Stór suðurpallur með heitum pott og rúmgóðum bílskúr. 
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 182,7 fm þar af er bílskúr 36,7  fm.
Eignin skiptist í forstofu, þrjú rúmgóð svefnherbergi, stofu, eldhús, þvottahús,  2 baðherbergi og bílskúr.

Vinsamlega bókið skoðun hjá Ingu í síma: 820-1903 eða inga@gimli.is

* SMELLTU HÉR FYRIR MYNDBAND AF EIGNINNI *

Nánar um eignina.
Forstofa er rúmgóð með góðum fataskáp og flísum á gólfi.
Eldhús er í opnu alrými, mjög rúmgott með góðu vinnuplássi. Svört AXIS eldhús innrétting með steinborðplötu og flísalagt er milli borðsplötu og efri skápa.  Eikar parket er á gólfi.
Stofa/borðstofa er samliggjandi eldhúsi í stóru björtu alrými útgengt er á stóran pall sólpall  og eikar parketi á gólfi.
Baðherbergi er með eikar innréttingu með handlaug, upphengt salerni. Stórt nuddbaðkar og flísar í hólf og gólf.
Hjónaherbergi er rúmgott með fataherbergi og baðherbergi með sturtu, útgengt frá herberginu út í bakgarðinn, eikar parketi á gólfi. 
Barnaherbergi er með fataskáp og eikar parket á gólfi.
Barnaherbergi er með fataskáp og eikar parket á gólfi.
Þvottahús er innangengt inn í bílskúr, góð innrétting og flísar á gólfi.
Bílskúr er rúmgóður með opnanlegri hurð, þriggja fasa rafmagni, geymsluloft er yfir hluta hans og steyptu gólfi. 
Garður er í góðri rækt og stór sólpallur til suðurs með heitum potti sem fylgir með.
Svæðaskiptur gólfhiti er í húsinu sem tölvustýrður .

Vinsæl staðsetning á Selfossi í grónu hverfi þar sem stutt er í verslanir og þjónustu, leikskóla og skóla.
Falleg eign í góðu fjölskylduhverfi.

Nánari upplýsingar veitir Inga Reynis Löggiltur fasteigna- og skipasali í síma 820-1903 eða á netfanginu inga@gimli.is


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/07/202259.000.000 kr.86.000.000 kr.178 m2483.146 kr.
26/02/201629.500.000 kr.29.200.000 kr.178 m2164.044 kr.Nei
03/01/200829.090.000 kr.32.500.000 kr.178 m2182.584 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignanúmer
2289128

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grafhólar 17
Bílskúr
Skoða eignina Grafhólar 17
Grafhólar 17
800 Selfoss
182.7 m2
Raðhús
413
486 þ.kr./m2
88.800.000 kr.
Skoða eignina Laufhagi 11
Bílskúr
Skoða eignina Laufhagi 11
Laufhagi 11
800 Selfoss
195.5 m2
Einbýlishús
513
468 þ.kr./m2
91.500.000 kr.
Skoða eignina Vallholt 47
Bílskúr
Opið hús:15. maí kl 17:00-18:00
Skoða eignina Vallholt 47
Vallholt 47
800 Selfoss
232.2 m2
Einbýlishús
514
391 þ.kr./m2
90.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnuvegur 11
Bílskúr
Opið hús:16. maí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Sunnuvegur 11
Sunnuvegur 11
800 Selfoss
159.3 m2
Fjölbýlishús
4
533 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache