Eignamiðlun og Rögnvaldur Örn Jónsson Löggiltur fasteignasali kynna virkilega fallega og rúmgóða 94,6 fm íbúð á fimmtu hæð(efstu hæð) með forstofu meðtaldri. Tvö svefnherbergi, baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara, opið eldhús inn í borðstofu og stofu með eyju í eldhúsi. Bílastæði í lokuðum bílakjallara.
Mjög gott útsýni er úr íbúðinni.Íbúðin er með loftræstikerfi sem stuðlar að hreinu lofti í íbúðinni, auk orkusparnaðar sem skilar allt að 80% endurnýtingu á varma. Vönduð innrétting fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi frá Axis. Svalir með rennihurð. Í íbúðinni er free@home hússtjórnunarkerfi. Í íbúðinni er innfelld lýsing.
Smellið hér fyrir söluyfirlitNánari lýsing:Komið er inn forstofu með fataskápum. Forstofan er ekki inní stærð íbúðarinnar hjá fasteignaskrá HMS en hún er tæpir 6 fm.
Baðherbergi: Baðherbergi með sturtuklefa. Handlaug, handklæðaofn og upphengt salerni. Flísar á gólfum og veggjum frá Parka.
Eldhús: Eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi frá Axis. Ofn í vinnuhæð, góð vinnuaðstaða. Eyja með eldavél og góðu skúffuplássi. Innbyggð uppþvottavél.
Svefnherbergi: Hjónaherbergi er rúmgott með góðu skápaplássi. Barnaherbergi með skápum.
Stofa/ borðstofa: Rúmgóð setustofa og borðstofa opið inn í eldhús. Gengið er út á svalir út frá stofu, stór rennihurð.
Þvottahús: Þvottahús inn á salerni með fallegri innréttingu.
Nýlegt parket er á íbúðinni.
Bílakjallari og geymsla: Bílastæði í lokuðum bílakjallara fylgir íbúðinni ásamt 8,4 fm geymslu.
Frábær eign í fjölskylduvænu hverfi, stutt í þjónustu ss. leikskóla, grunnskóla, íþróttastarf og fleira.Nánari lýsing eignarinnar:Nánari upplýsingar veitir Rögnvaldur Örn Jónsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6603452, tölvupóstur rognvaldur@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090