Fasteignaleitin
Skráð 20. okt. 2025
Deila eign
Deila

Bjarkargata 5

HæðVestfirðir/Patreksfjörður-450
73.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
14.000.000 kr.
Fermetraverð
189.959 kr./m2
Fasteignamat
21.600.000 kr.
Brunabótamat
37.200.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1943
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2123833
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Plast
Gluggar / Gler
Þarfnast endurnýjunar
Þak
Asbest þak sem Þarfnast endurnýjunar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
48,09
Upphitun
Fjarvarmi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Skipta þarf um þakið sem er úr Asbesti:
 
Gallar
Leki varð frá efri hæð hússins. Þess vegna er búið að fjarlægja öll gólfefni og flestar hurðar út úr íbúðinni. Eldhúsið er gamalt og þarfnast endurnýjunar. 
Sjáanlegar rakaskemmdir eru í vegg í hjónaherbergi, baðherbergið er hinum megin við vegginn sem gæti verið orsakavaldurinn. Seljendur hafa þó ekki látið kanna það nánar af fagmanni.
 
Kvöð / kvaðir
ATHRafmagnstaflan frá efri hæð er á gangi neðri hæðar - Efri hæðin er því með aðgengi í rafmagnstöfluna.
Hitaveitugrindin er staðsett í þvottahúsi sem er í séreign neðri hæðar - Efri hæðin hefur því aðgengisrétt í grindina.

Kvöð er um frágang og förgun á Asbest þakinu sem er á húsinu, kaupandi þarf því að gera ráð fyrir auknum kostnaði sem því fylgir þegar að kemur að þakskiptum.
OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 22 OKT KL 12:00 TIL 12:30

SPENNANDI VERKEFNI
Neðri sér hæð við Bjarkargötu 5 á Patreksfirði.
Sér inngangur er í íbúðina, íbúðin er 73.7 fm


Íbúðin þarfnast endurnýjunar frá A til Ö

Sér einngangur er í íbúðina, forstofan er með flísum á gólfi.
Fatahengi er inn af forstofu.

Ágætis hjónaherbergi með hornglugga, 
Eldhúsið er með eldri innréttingu með rennihurðum, inn af eldhúsi er lítið herbergi.
Stofan er ágætlega rúmgóð með hornglugga sem snýr út í garð.
Baðherbergið er lítið, salerni, handlaug og sturta.
Geymsla, gengið er inn á gang, þar eru rafmagnstöflurnar fyrir húsið staðsettar. Hleri er fyrir þvottahúsinu, þar er inntaksrýmið fyrir húsið sem neðri hæðin hefur aðgengi að. Við enda gangsinns/geymslunnar er tjald sem lokar af geymslu sem tilheyrir efri hæðinni, þar þarf að setja upp vegg.

- Á meðfylgjandi teikningu af íbúðinni er rauð lína - þar er hurð sem hægt er að læsa. Samkvæmt eignaskiptasamning er það rými skráð sem geymsla sem er séreign neðir hæðar, en rafmagnstafla efri hæðar ásamt rafmagnstöflu neðri hæðar eru merktar með bláum kassa á teikninguna. Efri hæðin þarf því að hafa aðgengi í töfluna ásamt lagnagrind sem staðsett er í þvottahúsi sem einnig er séreign neðri hæðar.
Aspest þak er á húsinu sem þarf að endurnýja innan fárra ára.

Eigendur hafa ekki búið í eigninni og kaupendum er því bent á að skoða eignina gaumgæfilega með fagmanni. 
Íbúðin er seld í því ástandi sem hún er í við skoðun á eigninni.


- Vatnstjón varð á efri hæð hússins sem varð til þess að fjarlægja þurfti öll gólfefni og hurðar úr eigninni.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin