Fasteignaleitin
Skráð 16. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Óðinsstígur 6

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
106.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
626.992 kr./m2
Fasteignamat
60.250.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2343814
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
8 - Í notkun
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og Jason Kristinn kynnir: Óðinsstígur 6, 805 Selfoss. Nýlegt heilsárshús, 103 fm á einni hæð með steyptri plötu og gólfhita. Eignarlóð 9001 fm í landi Ásgarðs Grímsnesi. Ýtið hér fyrir staðsetningu
Skipulag eignar: Anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, þrjú svefnherbergi, gangur og baðherbergi.

Nánari lýsing: 
Anddyri með tvöföldum fataskáp.
Gangur liggur innan við anddyri að öðrum rýmum eignarinnar. Lúga er upp á loft á gangi. 
Alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, parket á gólfi, upptekið loft, innbyggð lýsing, útgengt er út á timburverönd til suð-vesturs frá alrými. 
Eldhús sérsmíðuð innrétting, spanhelluborð, innbyggð uppþvottavél og ísskápur/frystir fylgir eigninni. 
Svefnherbergin eru þrjú (eitt þeirra er skráð skrifstofa á teikningu). Tvö stærri herbergin eru með fataskáp.  
Baðherbergi, sturta, vegghengt salerni, vaskinnrétting, speglaskápur, Sturtuveggir eru flísalagðir, gluggi, útgengt er úr baðherbergi út á timburverönd. 
Gólfefni: vinyl parket á alrými, gangi, svefnherbergjum. Flísar á anddyri og baðherbergi. Gólfhiti er í allri eigninni. Húsið afhendist með góflhitakerfi sem blæs heitu lofti, lofhitakerfi er lagt í gólfplötu. Gólfhitakerfi er tengt og fullfrágengið með stýringum.
Innréttingar eru sérsmíðaðar í Finnlandi frá Belkod ehf.  Innbyggð lýsing er í öllum rýmum. Möguleiki er á að kaupa hluta af innbúi með eigninni. 
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.

Húsið er timburhús byggt úr forsniðnum timbureiningum á einni hæð á steyptum sökkli og steyptri plötu. Veggir hússins eru klæddir að utan með liggjandi timburklæðningu. Bárujárn á þaki. Gluggar eru ál/tré gluggar með þreföldu gleri, gráir að lit. 
Lóð er frágenginn, möl í bílastæði, pláss fyrir 2 bifreiðar. Timburverönd u.þ.b. 60 m² er aftan við húsið til suðurs og vesturs. Lóðin er eignarlóð skráð 9001,0 m². 
Skráning eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS. Stærð: Sumarbústaður 106,7 m². Byggingarár: 2023. Byggingarefni: Timbur

Stutt er í veiði, sundlaug, 4 golfvelli, Öndverðarness og Kiðjaberg sem eru 18 holur, Selfoss og Hveragerði, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir.

Allar nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is - löggiltur fasteignasali.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fljótsbakki 31
Skoða eignina Fljótsbakki 31
Fljótsbakki 31
805 Selfoss
69 m2
Sumarhús
413
1012 þ.kr./m2
69.800.000 kr.
Skoða eignina Undirhlíð 31
Skoða eignina Undirhlíð 31
Undirhlíð 31
805 Selfoss
100.6 m2
Sumarhús
413
646 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Klausturhólar A-Gata 8
Klausturhólar A-Gata 8
805 Selfoss
100.2 m2
Sumarhús
514
689 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Skoða eignina Gilvegur 4
Skoða eignina Gilvegur 4
Gilvegur 4
805 Selfoss
129 m2
Sumarhús
514
504 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin