Fasteignaleitin
Skráð 1. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Merkihvoll 2, 4 og 21

Jörð/LóðSuðurland/Hella-851
17510 m2
Verð
9.000.000 kr.
Fermetraverð
514 kr./m2
Fasteignamat
2.140.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2342730
Húsgerð
Jörð/Lóð
Gluggar / Gler
-
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
-
Inngangur
Sérinngangur
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028

SUMARHÚSALÓÐIR MERKIHVOLL 2, 4 OG 21 Í RANGÁRÞINGI YTRA.
Þrjár samliggjandi lóðir úr landi jarðarinnar Merkihvols í ofanverðri Landsveit, með aðgengi frá Landvegi.  Lóðirnar eru samtals 17.510 fm að stærð og eru þær í skipulögðu sumarhúsahvefi, sem staðsett er skammt frá Ytri Rangá.  Á undanförnum árum hafa verið gróðursettar um 3.500 birkiplötur á landinu. Veiturafmagn er á svæðinu og tengikassi er á lóðarmörkum.  Þarna er fallegt útsýni m.a. til Heklu og Búrfells.  Sjá yfirlitsmynd og skipulagsskilmála í myndasafni með eigninni.

Allar nánari upplýsingar veitir Ágúst Kristjánsson lgf, gsm: 893-8877, netfang: agust@fannberg.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
5700 m2
Fasteignanúmer
2342731
Lóðarmat
2.140.000 kr.
Fasteignamat samtals
2.140.000 kr.
6100 m2
Fasteignanúmer
2342734
Lóðarmat
2.230.000 kr.
Fasteignamat samtals
2.230.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin