Fasteignaleitin
Skráð 11. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Þingvallavatn Borgarhólsstekkur 20

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
Verð
9.500.000 kr.
Fasteignamat
910.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2346780
Húsgerð
Jörð/Lóð
Jósep Grímsson & Rúnar Örn Rafnsson kynna fyrir hönd Fasteignasölunnar Grafarvogi þrjár eignarlóðir í Bláskógarbyggð við Þingvallavatn.
Borgarhólsstekkur 20, Borgarhólsstekkur 8 og Borgarhóll (nr. 10) eru samliggjandi lóðir, heildarstærð skv. fasteignaryfirliti: 4.912 m².

Ath. að uppsett verð á við allar lóðirnar þrjár saman.


Um er að ræða 3 samliggjandi sumarhúsalóðir í landi Miðfells í Bláskógarbyggð við Þingvallavatn. Lóðirnar seljast allar saman og eru sem hér segir:
Borgarhólsstekkur 20 sem er skráð 1.512 m²
Borgarhólsstekkur 8  sem er skráð  1.700 m²
Borgarhóll (nr. 10)      sem er skráð  1.700 m².
 
Lóðirnar eru eignarlóðir og standa þær nærri Þingvallavatni. Frábært útsýni er yfir vatnið frá þessum lóðum og gott aðgengi að Þingvallavatninu sjálfu.
Svæðið er lokað með hliði sem fjarstýrt er með síma. Við lóðirnar er aðgengi að lögnum fyrir rafmagn og kalt vatn.

Þetta er frábær staðsetning sem býður upp á mikla og skemmtilega möguleika. Stutt er á alla þekktustu staði sem Suðurland hefur upp á að bjóða. Laugarvatn, Geysir, Gullfoss, Skálholt og Kerið, svo eitthvað sé nefnt. Stutt er í allskyns afþreyingu einnig: Sund, veiði, golf, fallegar gönguleiðir og aðrar íþróttir. Selfoss er svo innan við tuttugu km. frá með allri þeirri þjónustu sem þar er í boði. 

 Nánari upplýsingar veita...
Jósep Grímsson, s. 863-1126  // josep@fastgraf.is
Rúnar Örn Rafnsson, s. 771-5600  //  runar@fastgraf.is

Fasteignasalan Grafarvogi
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/05/20192.110.000 kr.49.000.000 kr.126.7 m2386.740 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hulduhólar 7
Skoða eignina Hulduhólar 7
Hulduhólar 7
803 Selfoss
Jörð/Lóð
9.500.000 kr.
Skoða eignina Hulduhólar 9
Skoða eignina Hulduhólar 9
Hulduhólar 9
803 Selfoss
Jörð/Lóð
9.500.000 kr.
Skoða eignina Hulduhólar 5
Skoða eignina Hulduhólar 5
Hulduhólar 5
803 Selfoss
Jörð/Lóð
9.500.000 kr.
Skoða eignina Flúðir Uppsalir 8
Flúðir Uppsalir 8
846 Flúðir
9531 m2
Jörð/Lóð
1 þ.kr./m2
9.200.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin