Fasteignaleitin
Skráð 28. maí 2025
Deila eign
Deila

Hesjuvellir land

Jörð/LóðNorðurland/Akureyri-601
80000 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2525252
Húsgerð
Jörð/Lóð
Númer hæðar
0
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Frábært tækifæri – Um 8 ha frístundaland rétt ofan Akureyrar sem staðsett er steinsnar frá bestu skíðaparadís Norðurlands!
Til sölu er glæsilegt um 8,0 hektara land, skipulagt sem frístundabyggð – fullkomlega staðsett rétt ofan við Akureyri með stórkostlegu útsýni yfir Eyjafjörð. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja fjárfesta í framtíðarmöguleikum eða skapa sitt eigið paradísarhorn með einstöku útsýni og nálægð við alla þjónustu bæjarins.
Helstu upplýsingar:
Stærð: um 8,0 hektarar
Staðsetning: Vel staðsett rétt ofan Akureyrar
Skipulag: Frístundabyggð, möguleiki á breyttri landnotkun 
Aðgengi: Rafmagn og vatn í nágrenninu
Landslag: Nokkur halli sem skapar glæsilegt útsýni yfir Eyjafjörð
Þetta land hentar afar vel fyrir frístundahús, smábyggð eða til að þróa framtíðarverkefni með einstakri náttúru, friðsæld og nálægð við líflega menningu og þjónustu Akureyrar.
Tækifæri eins og þetta koma sjaldan – vertu fljót(ur) að grípa það!
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Litli Jón ehf.
http://fastak.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin