Fasteignaleitin
Skráð 12. des. 2025
Deila eign
Deila

Bjarkasel 14

EinbýlishúsAusturland/Egilsstaðir-700
214 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
93.500.000 kr.
Fermetraverð
436.916 kr./m2
Fasteignamat
88.250.000 kr.
Brunabótamat
105.800.000 kr.
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2292946
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Ekki vitað en lítur vel út
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stór verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Eftir er að ganga frá inntaksgrind sem staðsett er í bílskúr. Bílskúrsþak/verönd á eftir að einangra og ganga frá. Gólf í bílskúr er óflotað. Stigi milli hæða er með bráðabirgðahandrið og teppi vantar á stiga.
Húsið verður selt eins og það er í dag.
Gott einbýlishús með fimm svefnherbergjum og innbyggðum 36,3 m² bílskúr. Húsið er byggt árið 2007.
Stofa og eldhús eru í opnu rými með upptekið loft, parket á gólfi og útgengt á stóra verönd (bílskúrsþak). Flísalögð baðherbergi eru á báðum hæðum. Á neðri hæð er sturta en á efri hæð er baðkar með sturtu í. Fimm fremur rúmgóð svefnherbergi eru í húsinu, öll með parket á gólfi. Auk þess er geymsla/herbergi á neðri hæð með útgengt í bakgarð sem nýta má sem sjötta herbergið. Á neðri hæð er flísalagt þvottahús og þaðan er innangengt í bílskúr. 
Garður er frágenginn og snyrtilegur og hellulögð stétt er framan við húsið.
Útivistarparadísin Selskógur er bókstaflega í bakgarðinum. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/11/202050.100.000 kr.55.000.000 kr.214 m2257.009 kr.Nei
30/05/201823.450.000 kr.27.000.000 kr.214 m2126.168 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2007
36.3 m2
Fasteignanúmer
2292946
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SÓLBREKKA 8A
Bílskúr
Skoða eignina SÓLBREKKA 8A
Sólbrekka 8A
700 Egilsstaðir
217.4 m2
Parhús
513
451 þ.kr./m2
98.000.000 kr.
Skoða eignina NORÐURTÚN 10
Bílskúr
Skoða eignina NORÐURTÚN 10
Norðurtún 10
700 Egilsstaðir
192.4 m2
Einbýlishús
413
491 þ.kr./m2
94.500.000 kr.
Skoða eignina HJALLASEL 2
Bílskúr
Skoða eignina HJALLASEL 2
Hjallasel 2
700 Egilsstaðir
200.5 m2
Einbýlishús
524
476 þ.kr./m2
95.500.000 kr.
Skoða eignina Melbrún 10
Bílskúr
Skoða eignina Melbrún 10
Melbrún 10
730 Reyðarfjörður
192.4 m2
Einbýlishús
413
467 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin