Fasteignaleitin
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Fífusel 37

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
102.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.500.000 kr.
Fermetraverð
612.145 kr./m2
Fasteignamat
50.800.000 kr.
Brunabótamat
45.250.000 kr.
Byggt 1978
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2056376
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Flestir endurnýjaðir
Þak
Lagfært 2019
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala kynnir í einkasölu bjarta og vel skipulagða 4ja herbergja íbúð á tveimur hæðum að Fífuseli 37.
Íbúðin er á fjórðu og efstu hæð hússins og býður upp á fallegt útsýni af svölum sem snúa í suðaustur.

Nánari upplýsingar veita:
Atli Karl Pálmason - Aðstoðamaður fasteignasala / atli@fastlind.is / 662-4252
Guðmundur Hallgrímsson - Löggiltur fasteignasali / gudmundur@fastlind.is / 898-5115


Eignin skiptist í forstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, borðstofu, stofu og eldhús.

Nánari lýsing:
Neðri hæð

Forstofa: Með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Baðherbergi: Flísalegt í hólf og gólf. Falleg viðarinnrétting með hvítri borðplötu. Walk-in sturta, handklæðaofn og tengi fyrir þvottavél.
Eldhús: Nýleg og snyrtileg hvít innrétting með góðu borðplássi og nýlegum tækjum.
Borðstofa: Björt með með flísum á gólfi og glugga með fallegu útsýni.
Stofa: Björt með stórum gluggum og útgengi á rúmgóðar svalir með fallegu útsýni. Innfelld lýsing í gólflistum.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi.
Efri hæð:
Svefnherbergi l:
Rúmgott með parketi á gólfi.
Svefnherbergi ll: Rúmgott með parketi á gólfi.
Geymsla í sameign: 7,7 fm.

Framkvæmdir og viðhald síðustu ára samkvæmt seljanda:
2018 - Gluggar og gler endurnýjaðir í íbúðinni fyrir utan glugga í stofu.
2019 - Þakjárn var endurnýjað á húsinu.

Eignin er skráð sem hér segir hjá FMR: Birt stærð 102.1 fm.
Stærð eignarinnar er alls 102,1 fm og skiptist samkæmt Þjóðskrá Íslands í neðri hæð 69,7 fm, efri hæð 24,7 fm og 7,7 fm geymsla.
Fífusel 37, 109 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 04-01, fastanúmer 205-6376 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.

Nánari upplýsingar veita:
Atli Karl Pálmason - Aðstoðamaður fasteignasala / atli@fastlind.is / 662-4252
Guðmundur Hallgrímsson - Löggiltur fasteignasali / gudmundur@fastlind.is / 898-5115

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/07/202136.700.000 kr.44.000.000 kr.102.1 m2430.950 kr.
10/01/202035.350.000 kr.35.900.000 kr.102.1 m2351.616 kr.
07/01/201519.200.000 kr.24.900.000 kr.102.1 m2243.878 kr.
24/09/200818.505.000 kr.22.900.000 kr.102.1 m2224.289 kr.Nei
22/08/200615.795.000 kr.17.900.000 kr.102.1 m2175.318 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stíflusel 6
Opið hús:24. nóv. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Stíflusel 6
Stíflusel 6
109 Reykjavík
95.5 m2
Fjölbýlishús
312
627 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Eyjabakki 11
Skoða eignina Eyjabakki 11
Eyjabakki 11
109 Reykjavík
102.4 m2
Fjölbýlishús
413
640 þ.kr./m2
65.500.000 kr.
Skoða eignina Flúðasel 61
Opið hús:23. nóv. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Flúðasel 61
Flúðasel 61
109 Reykjavík
96.1 m2
Fjölbýlishús
312
638 þ.kr./m2
61.300.000 kr.
Skoða eignina Kóngsbakki 4
Opið hús:24. nóv. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Kóngsbakki 4
Kóngsbakki 4
109 Reykjavík
96.8 m2
Fjölbýlishús
413
619 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin