Fasteignaleitin
Skráð 13. sept. 2024
Deila eign
Deila

Nönnubrunnur 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
118.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
799.495 kr./m2
Fasteignamat
80.600.000 kr.
Brunabótamat
70.800.000 kr.
Byggt 2014
Þvottahús
Lyfta
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2309485
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Opið hús  sem vera átti fimmtudaginn 19. september á milli klukkan 17:30 og 18:00 fellur niður þar sem komið er samþykkt tilboð í eignina.
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Nönnubrunn.
 

Virkilega falleg, vel um gengin, fjögurra herbergja íbúð á fyrstu hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað í Úlfarsárdal. Eigninni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu.
Forstofa er með flísum á gólfi og rúmgóðum fataskáp. Í framhaldi af forstofunni er rúgóður gangur sem tengir saman alla hluta íbúðarinnar.
Eldhús er  með fallegri innréttingu, góðu skápaplássi og fínni vinnuaðstöðu. Eyja með góðu skápaplássi er á milli stofu og eldhúss. Steinn er á eldhúsbekk og eyju.
Baðherbergið er með fallegri innréttingu, stórri walk in sturtu og upphengdu salerni.
þrjú rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni, skápar eru í öllum herbergjum.
Stofan er stór og björt með gluggum á tvo vegu. Útgengt er úr stofu út á stórar 50 fermetra skjólgóðar svalir með fallegu útsýni. Á svölunum er heitur potur.
Þvottahús er innan íbúðar.
Sér geymsla á jarðhæð fylgir íbúðinni ásamt stæði í bílageymslu þar sem búið er að draga fyrir rafmagni til að að koma fyrir rafhleðslustöð.
Gólfefni íbúðarinnar eru flísar og parket. Gólfhiti er í íbúðinni. Heitur pottur á svölum er hitaveitupottur.
Fasteignamat næsta árs er 84.650.000.-

Þetta er  falleg eign á góðum stað í Úlfarsárdalnum þar sem stutt er í  þjónustu svo sem skóla, leikskóla, sundlaug, íþróttastarf og að ógleymdum útivitstarperlunum við Úlfarsfell, Reynisvatn og Hafravatn.
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
Nánari upplýsingar gefur:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/06/20142.500.000 kr.38.000.000 kr.118.7 m2320.134 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2014
Fasteignanúmer
2309485
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
6
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sjafnarbrunnur 2
Skoða eignina Sjafnarbrunnur 2
Sjafnarbrunnur 2
113 Reykjavík
118.6 m2
Fjölbýlishús
413
788 þ.kr./m2
93.500.000 kr.
Skoða eignina Úlfarsbraut SELD 110
Úlfarsbraut SELD 110
113 Reykjavík
116.5 m2
Fjölbýlishús
413
789 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 601
Bílastæði
Borgartún 24 - íbúð 601
105 Reykjavík
81.5 m2
Fjölbýlishús
312
1164 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Skipholt 1 - 207
Skoða eignina Skipholt 1 - 207
Skipholt 1 - 207
105 Reykjavík
94.4 m2
Fjölbýlishús
312
1005 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin