Fasteignaleitin
Skráð 11. jan. 2026
Deila eign
Deila

Hávegur 2

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
111.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.900.000 kr.
Fermetraverð
895.161 kr./m2
Fasteignamat
78.900.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2025
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2058421
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt hús
Raflagnir
Nýtt hús
Frárennslislagnir
Nýtt hús
Gluggar / Gler
Nýtt hús
Þak
Nýtt hús
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já yfirbyggðar út frá stofu í vestur
Lóð
0,49
Upphitun
Sameiginlegur hiti ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
8 - Í notkun
DIGRANES: Hávegur 2, íbúð 01-01,  200 Kópavogi.  Mjög vönduð 111.6 fm 4 herbergja íbúð í nýju glæsilegu lyftuhúsi í Kópavogi. Sérgeymsla í sameign og sérmerkt stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum og möguleiki er að kaupa aukastæði í bílageymslu.     HEIMASÍÐA  *TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING *Bókið skoðun sýnum samdægurs !

BÓKAÐU SKOÐUN HJÁ DAÐA Í SÍMA 824-9096, HILMARI Í SÍMA 824-9098 EÐA ÞÓRARNI Í SÍMA 899-1882. 
Athugið innimyndir eru úr annarri íbúð í verkefninu og eru einvörðungu til glöggvunar um útlit innréttinga og baðherbergi /þvottahús.
Á lóðinni Álftröð 1  í Kópavogi er JÁVERK ehf að byggja fjölbýlishús með 180 glæsilegum og vel skipulögðum íbúðum sem verða Svansvottaðar. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna með vönduðum innréttingum frá Selós, steinn á borðum. Flísalögð baðherbergi og þvottahús þar sem þau eru sér með Limestone MGM, 60x60 cm flísum frá Ebson bæði gólf og veggir að hluta. Sérþvottahús er í íbúðinni.  Hefðbundið ofnakerfi og ofnar eru í íbúðinni og jafnvægisstillt loftræsikerfi með varmaendurvinnslu er í hverri íbúð. Hefðbundið útsogskerfi er í geymslum.
Eldhúsinnréttingar eru sérsmíðaðar frá Selós. Skápar eru úr vönduðu stitsterku melamin efni. Vönduð heimilistæki eru í íbúðum sem eru frá AEG. Kæli-/frystiskápur og uppþvottavél eru innbyggð í innréttinguna og spanhelluborð. Dekton – Rem steinborðplötur eru í öllum eldhúsum og Silestone – Nolita steinborðplötur eru á böðum. Gólfhiti er í gólfi baðherbergis auk handklæðaofns. Bílastæði í kjallara fylgja öllum íbúðum og möguleiki er á að kaupa viðbótarstæði. Sólríkur og skjólgóður inngarður með leiktækjum, gróðri og aðstöðu fyrir iðandi mannlíf. Glæsilegar íbúðir við Digranes með einstaklega góða staðsetningu fyrir barnafólk.
SJÁ NÁNAR UM EIGNINA Í SKILALÝSINGU.               SMELLTU HÉR FYRIR SÖLUYFIRLIT     
Nánar: Íbúð merkt 01-01 er með 3 svefnherbergjum, 1 stofu og 1 baðherbergi. Sérþvottahús er í íbúðinni. Sérgeymsla í sameign fylgir. Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara merkt B-151
     
Afhending íbúðanna: Hávegur 2 og 4 eru afhentar í Maí 2025, Álftröð 5 og 7 eru afhentar í júní 2025 og Álftröð 1 og 3 eru afhentar í júlí 2025

Nánar um íbúðirnar við Digranes:  Bjartar og vel hannaðar íbúðir sem gert er ráð fyrir að verði afhentar fullbúnar án megingólfefna og með vönduðum innréttingum, vandaðar flísar eru á baðherbergjum og þvottahúsgólfi.
Fágun og gæði voru höfð að leiðarljósi við hönnun íbúðanna sem og að einnig var hugað að því að hver og ein íbúð hefur er vélræn loftskipti sem tryggja aukin loftgæði.
Svansvottun:  Mjög er vandað til allrar framkvæmdar. Allt byggingarefni og öll framkvæmd verkefnisins miðast við kröfur Svansins og stefnt er að því að fá allar íbúðir Svansvottaðar hjá Umhverfisstofnun við verklok. Sjá nánar um svansvottun hér: Svansvottun

SKIPULAGSGJALD: Kaupendur greiða skipulagsgjald 0,3% af endanlegu brunabótamati þegar það verður innheimt. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/01/202253.050.000 kr.122.831.000 kr.121.3 m21.012.621 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Byggt 2024
Fasteignanúmer
2058421
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
51
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
8 - Í notkun
Eignamiðlun ehf.
https://www.eignamidlun.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skólatröð 2
Bílastæði
Skoða eignina Skólatröð 2
Skólatröð 2
200 Kópavogur
109.8 m2
Fjölbýlishús
43
883 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Huldubraut 7
Skoða eignina Huldubraut 7
Huldubraut 7
200 Kópavogur
100.6 m2
Fjölbýlishús
312
974 þ.kr./m2
98.000.000 kr.
Skoða eignina Holtagerði 70
Bílskúr
Skoða eignina Holtagerði 70
Holtagerði 70
200 Kópavogur
138.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
698 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 36
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 36
Naustavör 36
200 Kópavogur
108.3 m2
Fjölbýlishús
211
922 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin