Fasteignaleitin
Skráð 30. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Bjarmaland

Jörð/LóðVesturland/Búðardalur-371
75627.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
145.000.000 kr.
Fermetraverð
1.917 kr./m2
Fasteignamat
587.000 kr.
Brunabótamat
143.300.000 kr.
Mynd af Ómar Örn Sigurðsson
Ómar Örn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2118445
Húsgerð
Jörð/Lóð
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Endurnýjað
Gluggar / Gler
Viðgert að hluta
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Hitakútur með dælu
Trausti fasteignasala og Ómar Örn Sigurðsson löggiltur fasteignasali kynna eignina Bjarmaland Geitastekk, 371 Búðardalur, nánar tiltekið eign merkt 00-00, fastanúmer 211-8445 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Bjarmaland Geitastekkur er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 211-8445, ræktað land 7,5 hektarar.

Um er að ræða jörðina Bjarmaland Geitastekk í Hörðudal í Dalabyggð.
Aðeins 17 mín akstur er til Búðardals þar sem er heilbrigðisþjónusta, veitingastaður, Vínbúðin, íþróttahús, grunn- og leikskóli auk verslunar og önnur þjónusta er til staðar. Um klst. akstur í Borgarnes.

Áhugaverð eign á góðum stað á í Dölunum, tilvalin jörð fyrir hestafólk eða fólk í skógrækt svo og alla náttúruunnendur. Jörðin bíður upp á mikla möguleika t.d. til ferðaþjónustu.

Hlunnindi:
Veiðiréttur er í Hörðudalsá og hlutur í nýju veiðihúsi. 

Jörðin stendur í fallegri hlíð með hirtum túnum. Þar er íbúðarhús, hlaða og gripahús.

Íbúðarhús byggt 1974: Allt húsið hefur verið málað að utan bæði hús og þak. Frárennsli hefur verið endurnýjað. Gler endunýjað að hluta til.
Rennur og niðurföll endunýjuð.
Að innan hefur allt verið málað. Settur var upp nýr 200 lítra hitakútur og ný dæla. Rafmangstafla er ný. Klósett er endurnýjað sem og eldavél og vifta.

Íbúðarhúsið er 100,3 fm með fjórum svefnherbergjum.
Gengið er inn í forstofu með máluðu gólfi og þaðan inn á hol og svefnherbergisgang með parketi á gólfum.
Úr forstofu er gengið inn í rúmgott herbergi. 
Stofan er parketlögð og rúmgóð með stórum gluggum.
Eldhúsið er rúmgott með eldri innréttingu sem er í góðu ástandi. Ný eldavél og vifta.
Inn af eldhúsi er lítið búr.
Aðal svefnherbergi er með góðum skápum og parketdúk.
Öll svefnherbergi eru með góðum gluggum og parketdúk.
Baðherbergi er flísalagt með góðri innréttingu og baðkeri.
Þvottahús er rúmgott með máluðu gólfi. Nýr hitakútur ásamt nýrri dælu. Þaðan er einnig útgengt.

Útihús:
Útihús eru nýmáluð að utan. 
Hlaða: byggð 1978, 200 fm.
Gripahús: byggt 1982, 316.7 m2.

Jörðin er öll hin snyrtilegasta.

Nánari upplýsingar veitir Ómar Örn Sigurðsson Löggiltur fasteignasali, í síma 897-0203, tölvupóstur omar@trausti.is.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1982
316.7 m2
Fasteignanúmer
2118445
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
10.900.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
10.900.000 kr.
Brunabótamat
65.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
75000 m2
Fasteignanúmer
2118445
Húsmat
815.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
815.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Fasteignanúmer
2118445
Húsmat
1.525.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
1.525.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1974
110.7 m2
Fasteignanúmer
2118445
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
18.100.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
18.100.000 kr.
Brunabótamat
56.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1978
200 m2
Fasteignanúmer
2118445
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
3.650.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
3.650.000 kr.
Brunabótamat
21.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin