Fasteignaleitin
Skráð 17. jan. 2025
Deila eign
Deila

Hrísmóar 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
84.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.000.000 kr.
Fermetraverð
853.081 kr./m2
Fasteignamat
61.450.000 kr.
Brunabótamat
39.250.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1984
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2070677
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
9
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
upphaflegir
Þak
Upphaflegt
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir fallega þriggja herbergja íbúð á annarri hæð í þessu eftirsótta húsi miðsvæðis í Garðabæ. íbúðin er 84,4 fermetrar með geymslu. 

#### Tvennar svalir
#### Gott skipulag
#### Mikið endurnýjuð

Skipting eignarinnar
: Forstofa, hol, stofa, borðstofa, eldhús, baðherbergi, þvottahús, tvennar svalir og geymsla. 

Nánari lýsing eignarinnar:
Fín forstofa og hol.
Björt og fín stofa og borðstofa.
Eldhús með smekklegri innréttingu, eyja. utangegnt út á svalir úr eldhúsinu. 
Gott barnaherbergi.
Hjónaherbergi með fataskápum. utangengt út á svalir úr hjónaherbergi. 
Flísalagt baðherbergi með sturtuklefa, baðkari og innréttingu. 
Þvottahús með innrétttingu með fyrir vélar í vinnuhæð. 

Gólfefni eru parket og flísar. 

Þetta er faleg og vel skipulög íbúð sem hefur verið mikið endurnýjuð undanfarin ár. 

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson, fasteignasali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. Þjónustusamningi
 
Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983 og fagnar því 41 ára afmæli á árinu 2024.
Hraunhamar í farabroddi í 40 ár! – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/01/202038.450.000 kr.42.800.000 kr.80.7 m2530.359 kr.
08/04/201625.600.000 kr.34.744.000 kr.80.7 m2430.532 kr.
19/08/201116.500.000 kr.19.000.000 kr.80.7 m2235.439 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hrísmóar 1
Skoða eignina Hrísmóar 1
Hrísmóar 1
210 Garðabær
92.9 m2
Fjölbýlishús
312
806 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Vinastræti 8
Bílastæði
Opið hús:25. jan. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Vinastræti 8
Vinastræti 8
210 Garðabær
69.7 m2
Fjölbýlishús
211
989 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 1
Skoða eignina Eskiás 1
Eskiás 1
210 Garðabær
70 m2
Fjölbýlishús
312
984 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 40
Skoða eignina Maríugata 40
Maríugata 40
210 Garðabær
72.4 m2
Fjölbýlishús
211
967 þ.kr./m2
69.990.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin