Fasteignaleitin
Skráð 7. júní 2024
Deila eign
Deila

Innri Bugur og Arnarhólsland

Jörð/LóðVesturland/Ólafsvík-355
Verð
130.000.000 kr.
Fasteignamat
9.611.000 kr.
Brunabótamat
19.818.000 kr.
PK
Pétur Kristinsson
Lögmaður/löggiltur fasteignasali
Fasteignanúmer
2103344
Húsgerð
Jörð/Lóð
Númer hæðar
0
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Jarðirnar Innri Bugur og Arnarhólsland í Snæfellsbæ. Samkvæmt mælingu á kortavef Snæfellsbæjar er Innri Bugur ca. 360 ha. að stærð og Arnarhólsland ce. 185 ha. eða samtals ca. 545. ha. 

Jarðirnar eru ca 3 km austan við Ólafsvík og rúmlega 20 km. vestan Grundarfjarðar.

Á Innri Bug er ónýtt íbúðarhús og gamalt útihús sem er vel nothæft. Þá er á jörðinni ca.  50 fm. sumarhús byggt árið sem ekki kemur fram í fasteignamati. Samkvæmt fasteignamati er ræktað land jarðarinnar 5,7 ha. Tún eru afgirt.

Til greina kemur að selja sumarhúsið til flutnings. (Verðhugmynd í kringum 20.000.000,-)

Ekki eru mannvirki á Arnarhólslandi.  

Láglendi jarðarinnar er ca 60 ha.og en stór hluti þeirra er gróið fjalllendi. Jörðunum tilheyrir mestur hluti Bugsvatns er það er  ágæt bleikju og urriðaveiði og þar  hafa veiðst sjóbirtingur og lax.

Golfvöllur  er á næstu jörð austan við jarðirnar.

Jarðirnar eru mjög vel í sveit settar og bjóða upp á ýmsa möguleika.   
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2103344
Lóðarmat
82.000 kr.
Fasteignamat samtals
82.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin