Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir : Einkar fallegt og vel skipulagt 162,7 fm fimm herbergja einbýlishús með bílskúr á góðum stað í nýlegu hverfi á Selfossi.
Húsið er timburhús með liggjandi báruklæðningu. Plastgluggar og hurðir og húsið því viðhaldslétt.
Fullfrágengin lóð. Steypt innkeyrsla og steypt verönd með skjólveggjum með hertu gleri. Aukainnkeyrsla við bakinngang. Garðhús ca 12 fm í bakgarði (ekki í skráðum fm hússins).
Aukaherbergi í bílskúr með sérinngangi.Hér getur þú gengið í gegnum eignina í 3D: Ýtið hér/// Heitur pottur.
/// Fjögur rúmgóð svefnherbergi.
/// Stór garður.
/// Vel staðsett eign.
/// Stórt bílaplan bæði að framan og aftan.
/// Hiti er í gólfum hússins með stýringum fyrir hvert rými.
/// Garðhús er ca 12 fm. Köld geymsla og sorptunnuskýli. Nánari lýsing. Forstofa: Flísar á gólfum með stórum fataskáp.
Stofa: Flísar á gólfum, mjög rúmgóð með aðgengi út í garð.
Eldhús: Stórt eldhús með rúmgóðri hvítri háglans innréttingu og borðstofa sem er opin til stofu. Mikil lofthæð er í þessu rými og innfeld ledlýsing.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar, sturta og innrétting.
Þvottahús: Er með góðri innréttingu og hurð út á verönd.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, stórir fataskápar og framan við hjónaherbergi er búið að loka af rými með stórum heitum potti og sturtu. (það er ekki í skráðum fm) Rennihurð út á verönd.
Barnaherbergi 1: Parket á gófli notað sem skrifstofa í dag.
Barnaherbergi 2: Parket á gólfi með fataskáp.
Barnaherbergi 3: Parket á gólfi. er ,innan af bílskúr og er með sérinngangi.
Bílskúr: Mjög snyrtilegur, með góðu geymslulofti.
Salerni: Er innst í húsinu og er innangengt úr því inn í bílskúr.
Garðhús: Er bakvið hús og er sirka 12 fm.
Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.