Íbúðaverð tekur við sér á haustmánuðum
Haustmánuðir virðast hafa verið ansi líflegir á íbúðamarkaði og þá sérstaklega septembermánuður. Sérbýli halda áfram að sveiflast mikið í verði enda fáir kaupsamningar sem liggja að baki útreikningum. Hvort sem ástæða fyrir hækkununum síðustu mánaða er útvíkkun á skilyrðum hlutdeildarlána, hröð fólksfjölgun eða hvort tveggja er ljóst að markaðurinn er ekki botnfrosinn.
23 nóvember 2023
Íslandsbanki
Greiningadeild Íslandsbanka