Fasteignaleitin
Skráð 4. nóv. 2024
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - San Fulgencio

EinbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
122 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
55.400.000 kr.
Fermetraverð
454.098 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Aðalheiður Karlsdóttir
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
301190324
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Svalir
Góð verönd og þakverönd
Upphitun
Kæling/hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*GLÆSILEG EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ " - "TIL AFHENDINGAR STRAX"

Vandað og  fallegt einbýlishús á tveimur hæðum í San Fulgencio, vinsælum litlum bæ ca. 20. mín akstur frá Alicante flugvelli. Þrjú svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Stofa, borðstofa og eldhús í björtu og opnu rými. Þvottahús/geymsla inn af eldhúsi. Útgengi á góða  verönd og einkagarði með sundlaug. Þakverönd. Sér bílastæði inni á lokaðri lóð. Air con og rafmagnstæki fylgir.
Góðir golfvellir í nágrenninu,  La Marquesa, La Finca, Las Colinas, Las Ramblas, Villamartin og fleiri.  Fjölbreytt úrval af verslunum og veitingastöðum í göngufæri.

Allar upplýsingr veita Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali, adalheidur@spanareignir.is. GSM 893 2495 og
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur, karl@spanareignir.is. GSM 777 4277.


VERÐ, miðað við gengi 1EVRA=150ISK.
Aðeins eitt hús eftir, sýningarhúsið, sem selst með ýmsu flottu auka.
Verð 369.900 evrur (ISK 55.400.000) + 10% skattur og ca. 3% kostn. við kaupin.

Húsin er til afhendingar í febrúar 2025.

Einstakt tækifæri til að eignast góða eign á frábærum stað.

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka á góðum kjörum.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar:  www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: ný eign, sér garður, einkasundlaug, air con, þakverönd, bílastæði,  golf,
Svæði: Costa Blanca, San Fugelcio,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR -San Miguel de Salinas
SPÁNAREIGNIR -San Miguel de Salinas
Spánn - Costa Blanca
107 m2
Einbýlishús
423
541 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Dona Pepa
SPÁNAREIGNIR - Dona Pepa
Spánn - Costa Blanca
139 m2
Parhús
423
406 þ.kr./m2
56.400.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - La Finca Golf
SPÁNAREIGNIR - La Finca Golf
Spánn - Costa Blanca
104 m2
Einbýlishús
423
543 þ.kr./m2
56.500.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares
SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares
Spánn - Costa Blanca
113 m2
Einbýlishús
423
504 þ.kr./m2
56.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin