Opið hús:29. jan. kl 17:00-17:30
Skráð 27. jan. 2026

Efstaland 24

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
79.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
943.325 kr./m2
Fasteignamat
71.550.000 kr.
Brunabótamat
44.300.000 kr.
ÍA
Íris Arna Geirsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2036734
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
120202
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð við Efstaland 24 í Fossvoginum. Um er ræða 79,4 fm íbúð á 2.hæð ( gengið eru upp eina hæð til hægri) sem skiptist í forstofu, baðherbergi, 3.svefnherbergi, eldhús og rúmgóða stofu með útgengi út á suður svalir. Sameiginlegt þvottahús er á 1. hæð ásamt sérgeymslu, vagna -og hjólageymslu.

Íbúðin er staðsett miðsvæðis í Fossvoginum í barnvænu og eftirsóttu hverfi, stutt í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla og útivistarsvæði.

Nánari upplýsingar veitir Íris í síma 770-0500 eða iris@miklaborg.is

Nánari lýsing

Forstofa: Gengið er inn í forstofu með fataskápum.

Baðherbergi: Nýlega endurnýjað 2022, flísalagt í hólf og gólf með walk in sturtu, hnotu innrétting. Upphengt klósett og handklæðaofn.

Eldhús: Hvít fulninga eldhúsinnrétting með viðar köntum, veggur milli eldhúss og stofu var fjarlægður 2022. Stór gluggi og harðparket á gólfum.

Stofa: Rúmgóð og björt stofa með harðparketi á gólfi með útgengi út á suðursvalir með útsýni yfir Fossvogsdal.

Svefnherbergi: Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi og fataskápum.

Svefnherbergi: Með harðparketi á gólfi og fataslá.

Svefnherbergi: Með harðparketi á gólfi.

Sérgeymsla: Er á 1.hæð með glugga og hillum ck 7 fm ( ekki skráð í fm tölu eignar).

Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er á 1.hæð með tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt vagna- og hjólageymslu.

Upplýsingar um framkvæmdir á húsinu síðustu ár má sjá á ástandsyfirlýsingu seljanda sem nálgast má hjá fasteignasölu Mikluborgar.

Nánari upplýsingar veitir Íris Arna Geirsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 770 0500 eða iris@miklaborg.is.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/07/201628.350.000 kr.36.000.000 kr.79.4 m2453.400 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sogavegur 81
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Sogavegur 81
Sogavegur 81
108 Reykjavík
78.5 m2
Fjölbýlishús
11
955 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Skoða eignina Efstaland 20
IMG_8242.JPG
Skoða eignina Efstaland 20
Efstaland 20
108 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
413
942 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Dalaland 9
Opið hús:31. jan. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Dalaland 9
Dalaland 9
108 Reykjavík
79 m2
Fjölbýlishús
313
967 þ.kr./m2
76.400.000 kr.
Skoða eignina Háagerði 57
Opið hús:29. jan. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Háagerði 57
Háagerði 57
108 Reykjavík
91 m2
Hæð
513
834 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin