Miklaborg kynnir: Björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð við Efstaland 24 í Fossvoginum. Um er ræða 79,4 fm íbúð á 2.hæð ( gengið eru upp eina hæð til hægri) sem skiptist í forstofu, baðherbergi, 3.svefnherbergi, eldhús og rúmgóða stofu með útgengi út á suður svalir. Sameiginlegt þvottahús er á 1. hæð ásamt sérgeymslu, vagna -og hjólageymslu.
Íbúðin er staðsett miðsvæðis í Fossvoginum í barnvænu og eftirsóttu hverfi, stutt í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla og útivistarsvæði.
Nánari upplýsingar veitir Íris í síma 770-0500 eða iris@miklaborg.is
Nánari lýsing
Forstofa: Gengið er inn í forstofu með fataskápum.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað 2022, flísalagt í hólf og gólf með walk in sturtu, hnotu innrétting. Upphengt klósett og handklæðaofn.
Eldhús: Hvít fulninga eldhúsinnrétting með viðar köntum, veggur milli eldhúss og stofu var fjarlægður 2022. Stór gluggi og harðparket á gólfum.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með harðparketi á gólfi með útgengi út á suðursvalir með útsýni yfir Fossvogsdal.
Svefnherbergi: Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi: Með harðparketi á gólfi og fataslá.
Svefnherbergi: Með harðparketi á gólfi.
Sérgeymsla: Er á 1.hæð með glugga og hillum ck 7 fm ( ekki skráð í fm tölu eignar).
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er á 1.hæð með tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt vagna- og hjólageymslu.
Upplýsingar um framkvæmdir á húsinu síðustu ár má sjá á ástandsyfirlýsingu seljanda sem nálgast má hjá fasteignasölu Mikluborgar.
Nánari upplýsingar veitir Íris Arna Geirsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 770 0500 eða iris@miklaborg.is.
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 08/07/2016 | 28.350.000 kr. | 36.000.000 kr. | 79.4 m2 | 453.400 kr. | Já |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
108 | 78.5 | 75 | ||
108 | 80.6 | 75,9 | ||
108 | 79 | 76,4 | ||
108 | 91 | 75,9 | ||
108 | 71.6 | 75,8 |