Fasteignaleitin
Skráð 21. okt. 2024
Deila eign
Deila

Kirkjuvegur 1

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
62.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
40.900.000 kr.
Fermetraverð
651.274 kr./m2
Fasteignamat
35.100.000 kr.
Brunabótamat
33.850.000 kr.
Byggt 1991
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
55 ára og eldri
Fasteignanúmer
2089570
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ásberg fasteignasala kynnir í einkasölu góða íbúð við Kirkjuveg 1, í Reykjanesbæ

--- Laus strax.--- Björt og falleg Íbúð á 3 hæð í fjölbýlishúsi fyrir 55 ára+. Íbúðin snýr í vestur.
Nánari lýsing:

Björt og falleg eign
Anddyri með parketi á gólfi, fataskáp úr beyki. Eitt svefnherbergi með  parketi á gólfum, beyki fataskápur.
Stofa með  parketi á gólfi, hurð út á flísalagðar svalir, opið að eldhúsi.
Baðherbergi með sturtu, flísar á gólfi og veggjum, innréttingu, klósett, þvottavél og þurkari  inn á baði. Selst með.
Eldhús með eikar parketi og beyki innréttingu,
Geymsla með dúk á gólfi gengið í úr anddyri.
Gólfefni harðparket og flísar.

Sérgeymsla í kjallara. Lyfta í sameign, flísar og teppi á sameigninni.
Sameiginlegur salur á efstu hæðinni sem allir íbúar fjölbýlishússins eiga aðgang að og geta notað. Sólrík og björt íbúð.

Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Ásbergs í síma 421-1420 eða á skrifstofu að Hafnargötu 27. www.asberg.is  asberg@asberg.is 

Jón Gunnarsson,Löggiltur fasteignasali í síma 894-3837, jon@asberg.is
Þórunn Einarsdóttir síma 898-3837, thorunn@asberg.is
Jón Gunnar Jónsson  sími 849-3073, asberg@asberg.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% til 1,6 % af heildarfasteignamati (0,4 % sem fyrstu kaupendur greiða).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu,  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnargata 32
Skoða eignina Hafnargata 32
Hafnargata 32
230 Reykjanesbær
68.7 m2
Fjölbýlishús
211
581 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Mávabraut 7
Skoða eignina Mávabraut 7
Mávabraut 7
230 Reykjanesbær
66.8 m2
Fjölbýlishús
312
627 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Skoða eignina Grænásbraut 606
Grænásbraut 606
262 Reykjanesbær
61.8 m2
Fjölbýlishús
312
631 þ.kr./m2
39.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin