PÁLSSON FASTEIGNASALA KYNNIR TIL SÖLU.
Björt og falleg 2ja herbergja 48,6 m². íbúð í kjallara/jarðhæð við Dalsel 35, 109 Reykjavík. Eignin er tóm og getur verið laus við kaupsamning. Íbúðin er skráð samkv. HMS, íbúð 46,5 m², geymsla 2,1 m²
* Laus við kaupsamning
* Frábær fyrstu kaup.
* Mikið uppgerð síðastliðin ár
* Samstætt parket
* Góður leikvöllur er á milli húsa.
Allar nánari upplýsingar veita:
Edwin Árnason, löggiltur fasteignasali, í síma: 893-2121 eða edwin@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.isNánari lýsing:
Gólfefni: Samstætt parket á gólfum og flísar á baðherbergi.Anddyri: anddyri með fatahengi og dyrasíma.
Stofa: stofan er björt með tveimur gluggum.
Eldhús: eldhúsið er opið að stofunni, með fallegri hvítri innréttingu og ágætu borðplássi.
Baðherbergi: baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting, salerni og sturta. Tengi er fyrir þvottavél.
Svefnherbergi: svefniherbergi er rúmgott og gott skápapláss, fataskápur með speglum á hurðum.
Geymsla: lítil geymsla er beint á móti íbúðinni skráð 2,1 fm.
Þvottahús: sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla eru í sameign á hæðinni
Stigagangur var tekinn í gegn fyrir nokkrum árum og er mjög snyrtilegur.
Eignin er vel staðsett, stutt út á stofnbraut, leikskóla og skóla og mjóddin með allri sinni þjónustu í næsta nágrenni.
Ath. að fyrsta mynd er 3D teiknuðu
******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****
*****www.eignavakt.is*****Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Pálsson Fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi sjá heimasíðu viðkomandi lánastofnunar..
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 76.880 kr. m.vsk.